Flokkur

Ferðaþjónusta

Greinar

Icelandair sér fram á bjartari tíma eftir 80 milljarða tap frá 2018
Fréttir

Icelanda­ir sér fram á bjart­ari tíma eft­ir 80 millj­arða tap frá 2018

Upp­gjör Icelanda­ir Group fyr­ir ár­ið 2022 var birt í gær. Þar má lesa að fé­lag­ið horfi fram á bjart­ari tíma, í kjöl­far þess að hafa tap­að 826 millj­ón­um króna á síð­asta ári, sé mið­að við árs­loka­gengi banda­ríkja­dals. Upp­safn­að tap fé­lags­ins frá ár­inu 2018 nem­ur um 80 millj­örð­um. „Við höf­um náð vopn­um okk­ar,“ seg­ir Bogi Nils Boga­son for­stjóri.
Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Fréttir

Vant­ar fleira fólk ut­an EES í ferða­þjón­ust­una

Víða í at­vinnu­líf­inu er skort­ur á starfs­fólki og helm­ing­ur stærstu fyr­ir­tækja seg­ir illa ganga að manna störf. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir að auð­velda eigi grein­inni að byggja aft­ur upp tengsl við er­lent starfs­fólk sem glöt­uð­ust í far­aldr­in­um.
Fleiri og stærri einkaþotur farnar að lenda á Reykjavíkurflugvelli
Fréttir

Fleiri og stærri einka­þot­ur farn­ar að lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli

Stefán Smári Krist­ins­son, rekstr­ar­stjóri ACE FBO, eins þeirra fyr­ir­tækja sem þjón­usta einka­þot­ur sem lenda á Reykja­vík­ur­flug­velli, seg­ir að þeim fari fjölg­andi einka­þot­un­um sem lenda í Reykja­vík og það sem meira er að mið­að við 2019 séu þær stærri og dýr­ari.
Metaðsókn hjá tjaldsvæðum í júlí þrátt fyrir faraldur
FréttirCovid-19

Metað­sókn hjá tjald­svæð­um í júlí þrátt fyr­ir far­ald­ur

Tjald­svæði um land allt hafa þurft að fækka gest­um með litl­um fyr­ir­vara vegna nýrra sótt­varn­ar­að­gerða. Kröf­ur um upp­lýs­inga­gjöf geta ver­ið íþyngj­andi að sögn að­stand­enda tjald­svæð­anna.
Ný ferðaskrifstofa birti myndband af utanvegaakstri
Fréttir

Ný ferða­skrif­stofa birti mynd­band af ut­an­vega­akstri

Stofn­end­ur Morii kynntu fyr­ir­tæk­ið með mynd­bandi þar sem þeir höfðu keyrt upp á gíg­barm Rauða­skál­ar þar sem ut­an­vega­akst­ur er al­geng­ur. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki feng­ið leyfi til að starfa sem ferða­skrif­stofa.
Rukka inn á drullusvað
FréttirEldgos við Fagradalsfjall

Rukka inn á drullu­svað

Bíla­stæði sem land­eig­end­ur við eld­gos­ið rukka inn á er drullu­svað og ófært að stór­um hluta.
Hóta málshöfðun vegna ummæla um Hótel Grímsborgir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Hóta máls­höfð­un vegna um­mæla um Hót­el Gríms­borg­ir: „Ég læt Ólaf ekki ógna mér“

Ólaf­ur Lauf­dal Jóns­son, eig­andi Hót­el Gríms­borga, krefst af­sök­un­ar­beiðni frá tveim­ur fyrr­ver­andi starfs­mönn­um vegna um­mæla í frétt Stund­ar­inn­ar um upp­lif­un sína í starfi og meint brot á kjara­samn­ing­um. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar er kraf­inn um 1,8 millj­ón­ir.
Sigmundur Davíð kallar eftir „leiðréttingu“ á skuldum ferðaþjónustunnar
FréttirSkuldaleiðréttingin

Sig­mund­ur Dav­íð kall­ar eft­ir „leið­rétt­ingu“ á skuld­um ferða­þjón­ust­unn­ar

Formað­ur Mið­flokks­ins tel­ur að reynsl­an af nið­ur­greiðslu rík­is­sjóðs á verð­tryggð­um fast­eignalán­um geti kom­ið að gagni við end­ur­skipu­lagn­ingu skulda ferða­þjón­ust­unn­ar.
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir harð­ræði og rasísku við­horfi á fimm stjörnu hót­eli

Hót­el Gríms­borg­ir er ann­að af tveim­ur hót­el­um á land­inu með vott­un upp á fimm stjörn­ur. Fyrr­ver­andi starfs­fólk lýs­ir kjara­samn­ings­brot­um og fjand­sam­legri fram­komu yf­ir­manna. Eig­andi seg­ir að ekki einn ein­asti starfs­mað­ur hans sé óánægð­ur.
Heimalningur á hlaðinu og gúrkurækt í túnfætinum
Viðtal

Heimaln­ing­ur á hlað­inu og gúrku­rækt í tún­fæt­in­um

Veit­inga­stað­ur­inn Hrauns­nef er sjálf­bær um ýmis hráefni og ýmis til­rauna- mennska í gangi. Sköpun­ar­gleð­in ríkir einnig hjá yfir­kokk­in­um á Cal­or á Hótel Varmalandi, en þar er nú „gúrkutíð“ í mat­seld­inni.
Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.
Útlendingar á Íslandi öryggislausir í faraldrinum
ÚttektCovid-19

Út­lend­ing­ar á Ís­landi ör­ygg­is­laus­ir í far­aldr­in­um

Sex út­lend­ing­ar sem hafa bú­ið mis­lengi á Ís­landi deila með Stund­inni reynslu sinni af COVID-19 far­ald­ur­in­um og þeim ótta og valda­leysi sem hef­ur fylgt hon­um og að­stæð­um þeirra hér­lend­is.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.