Flokkur

Ferðaþjónusta

Greinar

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.

Mest lesið undanfarið ár