Flokkur

Ferðaþjónusta

Greinar

Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir „fullkomið skilningsleysi“ hjá flugþjónum
FréttirCovid-19

Hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs seg­ir „full­kom­ið skiln­ings­leysi“ hjá flug­þjón­um

Kon­ráð S. Guð­jóns­son, hag­fræð­ing­ur Við­skipta­ráðs, seg­ir flug­þjóna kjósa frek­ar eng­in laun en skert laun. Ekki sé hægt að setja pen­inga í flug­fé­lag með hærri kostn­að en sam­keppn­is­að­il­ar. For­stjóri Icelanda­ir seg­ir flug­þjóna hafa hafn­að loka­til­boði, en for­seti ASÍ seg­ir fram­göngu fyr­ir­tæk­is­ins með ólík­ind­um.
Bláa lónið fær ríkisaðstoð eftir 12 milljarða arðgreiðslur: Dugir fyrir launum í tæp tvö ár
FréttirHlutabótaleiðin

Bláa lón­ið fær rík­is­að­stoð eft­ir 12 millj­arða arð­greiðsl­ur: Dug­ir fyr­ir laun­um í tæp tvö ár

Upp­safn­að­ar arð­greiðsl­ur Bláa lóns­ins frá 2012 til 2019 nema rúm­lega 12.3 millj­örð­um króna. Fé­lag­ið var með eig­ið fé upp 12.4 millj­arða ár­ið 2018 en er eitt hið fyrsta sem nýt­ir sér hluta­bóta­leið rík­is­stjórn­ar­inn­ar þar sem rík­ið greið­ir 75 pró­sent launa 400 starfs­manna Bláa lóns­ins næstu mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár