Svæði

Grindavík

Greinar

Leituðu svara en fengu símsvara
ViðtalFéll í sprungu í Grindavík

Leit­uðu svara en fengu sím­svara

Eng­inn af þeim sem kom að ákvörð­un­um eða bar ábyrgð á mál­um í Grinda­vík, þeg­ar Lúð­vík Pét­urs­son hvarf of­an í sprungu, hef­ur sett sig í sam­band við börn hans eða systkini eft­ir að leit að hon­um var hætt. „Ósvör­uð­um spurn­ing­um hef­ur bara fjölg­að,“ seg­ir Elías Pét­urs­son, bróð­ir hans. Það sé sorg­lega ís­lenskt að þurfa að stíga fram og berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn. Óboð­legt sé að yf­ir­völd rann­saki sig sjálf.
Sigríður Dögg segir lögreglustjórann beita ritskoðun og hefta tjáningarfrelsi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sig­ríð­ur Dögg seg­ir lög­reglu­stjór­ann beita rit­skoð­un og hefta tján­ing­ar­frelsi

Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir það rit­skoð­un og skerð­ingu á tján­ing­ar­frelsi hve tak­mark­að að­gengi blaða­manna er að Grinda­vík­ur­svæð­inu. Fjöl­miðl­ar fengu að fara inn í Grinda­vík í dag í rútu und­ir eft­ir­liti sér­sveit­ar­manns – en að­eins til að skoða skemmd­ir. Ekki mátti fara inn í íbúa­göt­ur né mynda Grind­vík­inga. Úlf­ar Lúð­víks­son, lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um, seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið ekki vera vegna skrif­legra beiðna frá Grind­vík­ing­um.
Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.
Þyrluflug í vinnuna: „Skrítin upplifun að horfa á bæinn sinn brenna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Þyrluflug í vinn­una: „Skrít­in upp­lif­un að horfa á bæ­inn sinn brenna“

Hafn­ar­vörð­ur Grinda­vík­ur fór nokk­uð óvenju­lega leið í vinn­una á sunnu­dags­morg­un­inn. Hann var sótt­ur af þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar og lát­inn síga nið­ur í varð­skip­ið Þór. Horfði hann yf­ir bæ­inn frá skip­inu stjarf­ur. „Þetta virk­aði á mann sem miklu meiri eld­ar held­ur en mað­ur sér í sjón­varp­inu.“

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu