Svæði

Grindavík

Greinar

„Þegar vanda og vá ber að höndum stöndum við Íslendingar saman“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Þeg­ar vanda og vá ber að hönd­um stönd­um við Ís­lend­ing­ar sam­an“

„Eld­gos gæti ver­ið í vænd­um nærri Grinda­vík,“ skrif­ar Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti í ávarpi til þjóð­ar­inn­ar vegna hörð­ustu skjálfta­hrinu á síð­ari ár­um á Reykja­nesi. Boð­skap­ur hans er að við stjórn­um ekki nátt­úr­unni en get­um fært við­brögð okk­ar yf­ir í ró og hjálp­semi.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Svona eignastu náttúruperlu og græðir milljarða
Úttekt

Svona eign­astu nátt­úruperlu og græð­ir millj­arða

Saga Bláa lóns­ins er saga mann­gerðr­ar nátt­úruperlu sem varð til fyr­ir slysni en er í dag einn fjöl­sótt­asti ferða­mannastað­ur Ís­lands. En sag­an hef­ur einnig að geyma póli­tísk átök og af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir sem færðu eig­end­um Bláa lóns­ins nátt­úruperluna end­ur­gjalds­laust á sín­um tíma. Mað­ur­inn sem tók veiga­mikl­ar póli­tísk­ar ákvarð­an­ir um fram­tíð Bláa lóns­ins, bæði sem for­seti bæj­ar­stjórn­ar í Grinda­vík og stjórn­ar­formað­ur Hita­veitu Suð­ur­nesja, er í dag næst­stærsti ein­staki hlut­hafi Bláa Lóns­ins.

Mest lesið undanfarið ár