Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna

Íbú­ar á Suð­ur­nesj­um eru í sár­um eft­ir tvö svip­leg dauðs­föll ungs fólks með að­eins nokkra daga milli­bili. Átján ára stúlka lést í bíl­slysi á leið í skól­ann og ung­ur mað­ur, sem stefndi á breytt líf og nám, lést úr of­neyslu fíkni­efna.

Mikil sorg á Suðurnesjum eftir svipleg andlát ungmenna

Mikil sorg ríkir á Suðurnesjum eftir að tvö ungmenni á svæðinu létu lífið með sviplegum hætti með nokkurra daga millibili.

Ungur maður á þrítugsaldri lést vegna ofneyslu fíkniefna fyrr í vikunni. Hann hafði verið á beinu brautinni í dágóðan tíma og stefndi á nám.

Samkvæmt aðstandanda sem blaðamaður ræddi við þá er grunur um að misnotkun á læknadópi hafi leitt til dauða hans. Því er þó ekki hægt að slá föstu fyrr en niðurstöður krufningar liggja fyrir.

Lést á leið í skólann

Í gærmorgun lést 18 ára stúlka í umferðarslysi á Grindavíkurvegi. Hún var á leið í skólann þegar hún lenti í árekstri við aðra bifreið skammt frá afleggjaranum að Bláa lóninu. Hún stundaði nám við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ en bjó í Grindavík.

„Þetta er svo ósanngjarnt“

„Nemendur og kennarar grétu saman hér í gær. Skólinn brást skjótt við og áfallateymi skólans kallaði til prest sem kom og ræddi við okkur. Það hjálpaði mörgum. Ég á bara svo erfitt með að trúa þessu. Þetta er svo ósanngjarnt,“ sagði nemandi í Fjölbrautaskóla Suðurnesja sem Stundin ræddi við í morgun.

Víða hefur verið flaggað í hálfa stöng á Suðurnesjum, bæði í gær og í dag. Tildrög slyssins eru til rannsóknar lögreglu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár