Atli Már Gylfason

Birna kvödd í hinsta sinn
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Birna kvödd í hinsta sinn

Birna Brjáns­dótt­ir var bor­in til graf­ar í dag. Jarð­ar­för­in var öll­um op­in og fjöl­sótt, enda snerti and­lát Birnu alla þjóð­ina og er henn­ar minnst sem ljós­ið sem hún var. Hall­grím­ur Helga­son orti ljóð í minn­ingu henn­ar, Hún ein.
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.
Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði
Fréttir

Hver sem er get­ur flutt lög­heim­il­ið á Bessastaði

Rétt skrán­ing lög­heim­il­is er mik­il­væg en þrátt fyr­ir það get­ur hver sem er skráð lög­heim­ili sitt hvar sem er, hvenær sem er og í raun án vitn­eskju þess sem þar býr. Breyt­inga er að vænta.
Öðrum skipverjanum sleppt úr gæsluvarðhaldi og ekki verður óskað eftir farbanni
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Öðr­um skip­verj­an­um sleppt úr gæslu­varð­haldi og ekki verð­ur ósk­að eft­ir far­banni

Í dag mun lög­regl­an óska eft­ir áfram­hald­andi gæslu­varð­haldi yf­ir Thom­as Møller Ol­sen, þeim sem ók rauða Kia Rio-bíla­leigu­bíln­um nótt­ina sem Birna hvarf. Ni­kolaj Ol­sen, sem hef­ur sagst hafa ver­ið ofurölvi um nótt­ina og held­ur fram minn­is­leysi, verð­ur sleppt.
Mótmæli í Reykjanesbæ vegna áforma umdeildra viðskiptamanna
Fréttir

Mót­mæli í Reykja­nes­bæ vegna áforma um­deildra við­skipta­manna

Mik­il óánægja er í Reykja­nes­bæ vegna áforma Hrífu­tanga ehf. um að byggja þriggja hæða íbúða­blokk með 77 íbúð­um við Hafn­ar­götu 12. Eig­end­ur fyr­ir­tæk­is­ins, Helgi Guð­munds­son og Sig­urð­ur H. Garð­ars­son, hafa ver­ið til um­fjöll­un­ar vegna við­skipta­hátta sinna.
Nýtt fíkniefni á Íslandi getur verið lífshættulegt
Fréttir

Nýtt fíkni­efni á Ís­landi get­ur ver­ið lífs­hættu­legt

Fíkni­efn­ið 2C-B er nú boð­ið til sölu í lok­uð­um ís­lensk­um sölu­hóp­um á sam­fé­lags­miðl­in­um Face­book. Um er að ræða vara­samt verk­smiðju­fram­leitt efni sem kom til lands­ins í miklu magni á þessu ári. Efn­ið er örv­andi, veld­ur of­skynj­un­um og get­ur ver­ið lífs­hættu­legt að mati sér­fræð­ings í klín­ískri eit­ur­efna­fræði við Land­spít­al­ann.
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ann­ar skip­verj­anna sagð­ist hafa séð tvær stelp­ur í aft­ur­sæt­inu

Ann­ar skip­verj­anna af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, hringdi í kær­ust­una sína í Græn­landi og lýsti fyr­ir henni það sem hann man um að­faranótt laug­ar­dags­ins 14. janú­ar, nótt­ina sem Birna hvarf.
Birnu var ráðinn bani: Rannsaka samskipti við Íslendinga
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Birnu var ráð­inn bani: Rann­saka sam­skipti við Ís­lend­inga

Aust­ur­rísk­ur rétt­ar­meina­fræð­ing­ur hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Birnu Brjáns­dótt­ur hafi ver­ið ráð­inn bani.
Hringdi látlaust í íslenska vinkonu á sama tíma og Birna var í bílnum
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Hringdi lát­laust í ís­lenska vin­konu á sama tíma og Birna var í bíln­um

Ann­ar skip­verj­anna af Pol­ar Nanoq reyndi ít­rek­að að hringja í ís­lenska vin­konu sína eft­ir að Birna Brjáns­dótt­ir hvarf upp í rauða Kia Rio bif­reið.
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.
Blóð í bílnum: Annar þeirra handteknu með sakaferil í Grænlandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Blóð í bíln­um: Ann­ar þeirra hand­teknu með saka­fer­il í Græn­landi

Ann­ar þeirra tveggja skip­verja á græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, sem hand­tek­inn var og sit­ur nú í gæslu­varð­haldi vegna hvarfs Birnu Brjáns­dótt­ur, hef­ur áð­ur ver­ið dæmd­ur fyr­ir fíkni­efnam­is­ferli í Græn­landi. Blóð fannst í rauðri Kia Rio-bíla­leigu­bif­reið sem þessi sami mað­ur hafði til um­ráða.
Lögreglan óskar eftir því að ná tali af þessum ökumanni
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Lög­regl­an ósk­ar eft­ir því að ná tali af þess­um öku­manni

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ósk­ar eft­ir að ná tali af öku­manni hvíta bíls­ins, sem var ek­ið vest­ur Ós­eyr­ar­braut í Hafnar­firði laug­ar­dag­inn 14. janú­ar kl. 12.24.
Utanríkisráðherra Grænlands mætir ekki til Noregs á ráðstefnu vegna rannsóknar lögreglu á hvarfi Birnu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands mæt­ir ekki til Nor­egs á ráð­stefnu vegna rann­sókn­ar lög­reglu á hvarfi Birnu

Vitt­us Qujaukit­soq, ut­an­rík­is­ráð­herra Græn­lands, mun ekki mæta á hina ár­legu norð­ur­slóða­ráð­stefnu Arctic Frontier sem hefst á sunnu­dag­inn í Tromsø í Nor­egi. Ástæð­an er sögð hand­tak­an á græn­lensk­um skip­verj­um af tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq.
Leitað að Birnu nálægt Keili eftir að leitarhundar fundu lykt
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Leit­að að Birnu ná­lægt Keili eft­ir að leit­ar­hund­ar fundu lykt

Björg­un­ar­sveit­ir leita nú að Birnu Brjáns­dótt­ur við veg­ar­slóða á Reykja­nesi. Leit þar hófst eft­ir vís­bend­ingu um grun­sam­leg bíl­ljós á fá­förn­um veg­slóða.
Flökkusögur ganga enn um samfélagsmiðla: „Birna er ekki fundin“
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Flökku­sög­ur ganga enn um sam­fé­lags­miðla: „Birna er ekki fund­in“

Yf­ir­lög­reglu­þjónn hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir ekk­ert hæft í þeim sögu­sögn­um sem nú ganga um sam­fé­lags­miðla. Lög­regl­an fann hass um borð í Pol­ar Nanoq í nótt. Út­gerð­in hef­ur pant­að áfalla­hjálp fyr­ir áhöfn­ina.
Rannsóknargögn úr bílaleigubílnum send úr landi til greiningar
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Rann­sókn­ar­gögn úr bíla­leigu­bíln­um send úr landi til grein­ing­ar

Lög­regl­an nýt­ur að­stoð­ar er­lend­is frá við rann­sókn­ina á hvarfi Birnu Brjáns­dótt­ur sem nú er rann­sak­að sem saka­mál. Rann­sókn­ar­gögn úr rauð­um Kia Rio-bíla­leigu­bíl hafa ver­ið send er­lend­is til grein­ing­ar. Tveir menn af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq hafa ver­ið úr­skurð­að­ir í tveggja vikna gæslu­varð­hald. Þeir neita báð­ir sök.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.