Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði

Rétt skrán­ing lög­heim­il­is er mik­il­væg en þrátt fyr­ir það get­ur hver sem er skráð lög­heim­ili sitt hvar sem er, hvenær sem er og í raun án vitn­eskju þess sem þar býr. Breyt­inga er að vænta.

Hver sem er getur flutt lögheimilið á Bessastaði
Bessastaðir Heimili forseta Íslands og um tíma lögheimili blaðamanns Stundarinnar sem færði lögheimili sitt í norðurhús Bessastaða. Mynd: Skrifstofa forseta Íslands

Fólk sem vill villa um fyrir lögreglunni, greiða minna í útsvar, fá hærri akstursstyrk eða bjóða sig fram til Alþingis í kjördæmi þar sem það hefur aldrei átt fasta búsetu, á ekki í erfiðleikum með það. Af hverju? Jú, því það er svo auðvelt að flytja lögheimilið sitt á Íslandi.

Það er í raun svo auðvelt að blaðamanni Stundarinnar tókst að flytja lögheimilið sitt frá Reykjanesbæ og á Bessastaði, án nokkurra vandræða. Enginn hringdi frá Bessastöðum til þess að kanna hvað væri um að vera og það tók einungis einn virkan dag að ganga frá rafrænu skráningunni. 

Skráður á Bessastöðum
Skráður á Bessastöðum Blaðamaður Stundarinnar var um tíma skráður til heimilis á Bessastöðum. Hér sést skráningin, sem nú hefur verið breytt samkvæmt núgildandi lögum.

Uppfæra þarf kerfið

En á þetta að vera hægt? Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands, hefur undanfarin ár bent á mikilvægi þess að uppfæra kerfið sem heldur utan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár