Aðili

Sigríður Björk Guðjónsdóttir

Greinar

Yfirmenn hjá lögreglu segja að mannekla bitni á þolendum ofbeldis
Fréttir

Yf­ir­menn hjá lög­reglu segja að mann­ekla bitni á þo­lend­um of­beld­is

Yf­ir­menn hjá Lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu segja að ef rann­saka eigi kyn­ferð­is- og heim­il­isof­beldi af mynd­ar­skap þurfi fleiri rann­sak­end­ur og ákær­end­ur. Fjöldi þeirra hafi stað­ið í stað þrátt fyr­ir gríð­ar­lega aukn­ingu til­kynn­inga um brot í kjöl­far Met­oo. Álag­ið sé kom­ið yf­ir þol­mörk. Þá séu dæmi um að rann­sókn­ir tefj­ist vegna álags á Land­spít­ala því áverka­vott­orð skili sér seint til lög­reglu. Yf­ir­völd hvetji fólk til að kæra of­beldi en láti ógert að styrkja inn­við­ina nægj­an­lega.
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
FréttirLögregla og valdstjórn

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­regl­unn­ar fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar

Ít­rek­að er vikist und­an meg­in­regl­unni um aug­lýs­inga­skyldu þeg­ar ráð­ið er í yf­ir­manns­stöð­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Eins og þið þekk­ið eru breyt­ing­ar og aug­lýs­ing­ar á yf­ir­manna­stöð­um sér­stak­lega vel til þess falln­ar að stuðla að óró­leika hjá embætt­inu,“ sagði lög­reglu­stjóri í bréfi til starfs­manna. GRECO hef­ur gagn­rýnt verklag­ið.
Ráðherra brást við ítrekuðum stöðuveitingum innan lögreglu án auglýsingar – Lögreglustjóri taldi auglýsingar skapa „óróleika“
FréttirLögregla og valdstjórn

Ráð­herra brást við ít­rek­uð­um stöðu­veit­ing­um inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar – Lög­reglu­stjóri taldi aug­lýs­ing­ar skapa „óró­leika“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið sendi öll­um lög­reglu­stjór­um á Ís­landi bréf þann 20. maí síð­ast­lið­inn vegna ít­rek­aðra stöðu­veit­inga inn­an lög­reglu án aug­lýs­ing­ar. Til­efni bréfs­ins er at­hug­un um­boðs­manns Al­þing­is á ráðn­ing­ar­máli hjá rík­is­lög­reglu­stjóra.
Lögreglan vanrækir lögbundin jafnréttisverkefni
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an van­ræk­ir lög­bund­in jafn­réttis­verk­efni

„Þú breyt­ir ekki við­horfi í 85 pró­senta karla­menn­ingu, það er bara ekki hægt því þeir sem eru á ann­arri skoð­un, þeir bara eru und­ir,“ seg­ir Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir, lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Greina má að­gerð­ar­leysi og upp­gjaf­ar­tón í jafn­rétt­is­mál­um með­al lyk­il­starfs­manna sam­kvæmt nýrri rann­sókn.
Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota
FréttirLögregla og valdstjórn

Stjórn­un kyn­ferð­is­brota­deild­ar ábóta­vant – Sig­ríð­ur skipti yf­ir­manni út fyr­ir stjórn­anda með minni reynslu af rann­sókn kyn­ferð­is­brota

Nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag við stjórn­un kyn­ferð­is­brot­a­rann­sókna má að miklu leyti rekja til skipu­lags­breyt­inga sem gerð­ar voru eft­ir að Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir tók við sem lög­reglu­stjóri. At­hygli vakti þeg­ar Árni Þór Sig­munds­son var gerð­ur að yf­ir­manni kyn­ferð­is­brot­a­rann­sókna í stað Kristjáns Inga Kristjáns­son­ar, þótt Kristján Ingi hefði miklu meiri reynslu af slík­um rann­sókn­um.
Grímur Grímsson verður yfirmaður miðlægu rannsóknardeildarinnar
FréttirLögregla og valdstjórn

Grím­ur Gríms­son verð­ur yf­ir­mað­ur mið­lægu rann­sókn­ar­deild­ar­inn­ar

Grím­ur starf­aði hjá embætti hér­aðssak­sókn­ara og sagði sig frá rann­sókn á máli lög­reglu­full­trú­ans sem sak­að­ur var rang­lega um brot í starfi. Hann tek­ur nú við yf­ir­manns­stöðu í deild sem lýst hef­ur ver­ið sem bruna­rúst­um vegna sam­skipta­vanda, fólks­flótta og skipu­lags­breyt­inga.

Mest lesið undanfarið ár