Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Harðort bréf um lögreglustjórann

Lands­sam­band lög­reglu­manna hef­ur áhyggj­ur af heilsu starfs­manna og áhrif­um á starf­semi lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna fjölda til­fella einelt­is, sem lands­sam­band­ið teng­ir við Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur lög­reglu­stjóra. Yf­ir­lýs­ing­ar þess stang­ast á við orð lög­reglu­stjór­ans.

Harðort bréf um lögreglustjórann
Sigríður Björk Guðjónsdóttir Telur að rétti farvegurinn fyrir eineltismál sé fagráð lögreglunnar, en ekki innanríkisráðuneytið. Mynd: Pressphotos.biz

Í bréfi Landssambands lögreglumanna til innanríkisráðuneytisins, sem Stundin hefur undir höndum, kemur fram að stéttarfélag lögreglumanna óttast um heilsu tuga starfsmanna Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna eineltis af hálfu lögreglustjórans Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur. Fram kemur í bréfinu að „á bilinu 20 til 30 lögreglumenn og reyndar aðrir starfsmenn embættis lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu hafa allt frá árinu 2015 leitað til LL og lýst stöðu sinni og erfiðleikum sem þeir hafa upplifað í kjölfar eineltis af hálfu lögreglustjóra og vinnubragða hennar og framkomu.“

Félagið fellir harðorðan áfellisdóm yfir lögreglustjóranum í bréfinu til ráðuneytisins sem barst í lok síðasta árs. Ráðuneytið hefur hins vegar ekki brugðist við.

Starfsmenn sagðir óttast lögreglustjórann

Bréf Landssambandsins til innanríkisráðherra hefst á orðunum: „Á undanförnum misserum hefur fjöldi lögreglumanna og annarra starfsmanna embættislögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu leitað til Landssambands lögreglumanna vegna háttsemi og vinnubragða Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, sem að mati LL falla undir skilgreiningu eineltis.“ 

Í bréfinu frá Landssambandinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár