Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Diljá Mist segir að framkoman í garð Bjarna sé „algjörlega óboðleg“

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ur, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þykja stað­hæf­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um flótta­menn ekki of­stæk­is­full­ar. Fram­kom­an í hans garð sé enn frem­ur „al­gjör­lega óboð­leg.“ Hún seg­ir að fólk muni gagn­rýna Bjarna óháð því hvernig hann orð­ar hlut­ina. Diljá Mist var við­mæl­andi Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í dag.

Diljá Mist Einarsdóttir „Ég held að allt of margir gangi út frá því að það sé illur ásetningur að baki hjá fólki fyrir hinum og þessum skoðunum eða framferði.“

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að framkoman í garð Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sé „algjörlega óboðleg.“ Þetta segir hún þegar hún er beðin um viðbrögð við færslu Bjarna á samfélagsmiðlum þar sem hann kallaði tjaldbúðir Palestínumannanna sem hafa mótmælt á Austurvelli síðastliðnar vikur „hörmung.“

Diljá Mist var á meðal viðmælenda Margrétar Marteinsdóttur í nýjasta þætti Pressu í hádeginu. Þar ræddi Margrét einnig við þær Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, og Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur, sérfræðing hjá Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) um málefni innflytjenda og flóttafólks, um sundrungu vegna útlendingamála. 

Diljá Mist segir að hún geti tekið undir margt sem birtist í færslunni og þótti hún ekki ofstækisfull, „síður en svo.“ „Ég hefði ekki skrifað þetta nákvæmlega svona, þó ég geti tekið undir efni færslanna beggja,“ segir Dilja Mist. 

Ef þetta væri ekki gagnrýnt þá hefði það verið eitthvað annað

Diljá Mist segir …

Kjósa
-13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Ingadóttir skrifaði
    Já það er óþolandi að ekki megi ræða hlutina, mér finnst stundum eins og við séum á leið inn í fasista ríki, þar sem fólki er miskunarlaust hegnt fyrir pólitískar skoðanir sínar. Hvar er þessi friðelskandi þjóð?
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Taktu hausinn a þer ur sandinum.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár