Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Diljá Mist segir að framkoman í garð Bjarna sé „algjörlega óboðleg“

Diljá Mist Ein­ars­dótt­ur, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins, þykja stað­hæf­ing­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra um flótta­menn ekki of­stæk­is­full­ar. Fram­kom­an í hans garð sé enn frem­ur „al­gjör­lega óboð­leg.“ Hún seg­ir að fólk muni gagn­rýna Bjarna óháð því hvernig hann orð­ar hlut­ina. Diljá Mist var við­mæl­andi Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í dag.

Diljá Mist Einarsdóttir „Ég held að allt of margir gangi út frá því að það sé illur ásetningur að baki hjá fólki fyrir hinum og þessum skoðunum eða framferði.“

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að framkoman í garð Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra sé „algjörlega óboðleg.“ Þetta segir hún þegar hún er beðin um viðbrögð við færslu Bjarna á samfélagsmiðlum þar sem hann kallaði tjaldbúðir Palestínumannanna sem hafa mótmælt á Austurvelli síðastliðnar vikur „hörmung.“

Diljá Mist var á meðal viðmælenda Margrétar Marteinsdóttur í nýjasta þætti Pressu í hádeginu. Þar ræddi Margrét einnig við þær Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, og Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur, sérfræðing hjá Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) um málefni innflytjenda og flóttafólks, um sundrungu vegna útlendingamála. 

Diljá Mist segir að hún geti tekið undir margt sem birtist í færslunni og þótti hún ekki ofstækisfull, „síður en svo.“ „Ég hefði ekki skrifað þetta nákvæmlega svona, þó ég geti tekið undir efni færslanna beggja,“ segir Dilja Mist. 

Ef þetta væri ekki gagnrýnt þá hefði það verið eitthvað annað

Diljá Mist segir …

Kjósa
-13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Helga Ingadóttir skrifaði
    Já það er óþolandi að ekki megi ræða hlutina, mér finnst stundum eins og við séum á leið inn í fasista ríki, þar sem fólki er miskunarlaust hegnt fyrir pólitískar skoðanir sínar. Hvar er þessi friðelskandi þjóð?
    0
  • MGÁ
    Marteinn Gísli Árnason skrifaði
    Taktu hausinn a þer ur sandinum.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár