Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þegar ráðherrann gaf verkalýðshetjunni peninga

Guð­mund­ur J. Guð­munds­son, al­þing­is­mað­ur og verka­lýðs­leið­togi, þáði sól­ar­landa­ferð að gjöf frá ráð­herr­an­um Al­berti Guð­munds­syni. Í ljós kom að gjöf­in var í raun frá Haf­skip­um og Eim­skip. Sjálf­ur fékk ráð­herr­ann einnig ut­an­lands­ferð frá Haf­skip­um. Mál­ið skók Al­þýðu­banda­lag­ið ár­ið 1986.

Þegar ráðherrann gaf verkalýðshetjunni peninga
Fjölmiðlafár Sannkallað fjölmiðlafár ríkti eftir að í ljós kom að harðskeyttasti verkalýðsleiðtogi landsins hafði þegið sólarlandaferð að gjöf frá ráðherra. Guðmundur J. Guðmundsson var í nauðvörn.

Allt lék á reiðiskjálfi innan Alþýðubandalagsins árið 1986 eftir að upplýst var að sá harðskeytti verkalýðsleiðtogi og alþingismaður Alþýðubandalagsins, Guðmundur J. Guðmundsson, hefði þegið peningagjöf frá Alberti Guðmundssyni iðnaðarráðherra til að leita sér heilsubótar á sólarströnd. Gjöfina fékk Guðmundur J. þremur árum fyrr. Málið var sérstaklega viðkvæmt vegna þess  að Guðmundur var einn harðskeyttasti málsvari íslenskrar verkalýðsstéttar og talsmaður verkafólks. Guðmundur, sem nefndur var Jaki, var þingmaður Alþýðubandalagsins, sem gerði stöðu hans enn viðkvæmari. Alþýðubandalagið hafði staðið í logandi átökum þegar þetta bættist við. Flokkur sósíalista lék á reiðiskjálfi.

Eftir harðvítug átök tveggja fylkinga, svokallaðs lýðræðishóps og ráðandi afla, innan Alþýðubandalagsins komu þessar upplýsingar eins og sprengja inn í umræðuna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
5
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár