Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Draugagangur við Bústaðaveg

Ár­ið 1994 var allt í hers hönd­um í íbúð við Bú­staða­veg. Þrengt að hálsi hús­móð­ur. Raf­magns­tæki bil­uðu. Eig­and­inn, Hreið­ar Jóns­son, leit­aði til Njáls Torfa­son­ar mið­ils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna drauga­gangs enn í dag.

Draugagangur við Bústaðaveg
Óvættir Uppsláttur DV fjallaði um draugagang við Bústaðaveg. Hert var að hálsi húsmóðurinnar.

Draugagangur af versta tagi herjaði á íbúa við Bústaðaveg í Reykjavík árið 1994. Í aðaluppslætti DV 5. maí þetta ár segir að óvættir hafi verið hraktir úr húsi við Bústaðaveg. Rætt var við miðil og íbúa sem staðfastlega lýstu ófremdarástandi í íbúðinni.

„Það skipti engum togum að kvöldið sem ég kom frá þessum miðli varð allt nánast vitlaust hér inni. Það má segja að það hafi verið sambland af eldglæringum og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár