Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Draugagangur við Bústaðaveg

Ár­ið 1994 var allt í hers hönd­um í íbúð við Bú­staða­veg. Þrengt að hálsi hús­móð­ur. Raf­magns­tæki bil­uðu. Eig­and­inn, Hreið­ar Jóns­son, leit­aði til Njáls Torfa­son­ar mið­ils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna drauga­gangs enn í dag.

Draugagangur við Bústaðaveg
Óvættir Uppsláttur DV fjallaði um draugagang við Bústaðaveg. Hert var að hálsi húsmóðurinnar.

Draugagangur af versta tagi herjaði á íbúa við Bústaðaveg í Reykjavík árið 1994. Í aðaluppslætti DV 5. maí þetta ár segir að óvættir hafi verið hraktir úr húsi við Bústaðaveg. Rætt var við miðil og íbúa sem staðfastlega lýstu ófremdarástandi í íbúðinni.

„Það skipti engum togum að kvöldið sem ég kom frá þessum miðli varð allt nánast vitlaust hér inni. Það má segja að það hafi verið sambland af eldglæringum og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár