Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Draugagangur við Bústaðaveg

Ár­ið 1994 var allt í hers hönd­um í íbúð við Bú­staða­veg. Þrengt að hálsi hús­móð­ur. Raf­magns­tæki bil­uðu. Eig­and­inn, Hreið­ar Jóns­son, leit­aði til Njáls Torfa­son­ar mið­ils sem brást skjótt við. Fjöldi beiðna vegna drauga­gangs enn í dag.

Draugagangur við Bústaðaveg
Óvættir Uppsláttur DV fjallaði um draugagang við Bústaðaveg. Hert var að hálsi húsmóðurinnar.

Draugagangur af versta tagi herjaði á íbúa við Bústaðaveg í Reykjavík árið 1994. Í aðaluppslætti DV 5. maí þetta ár segir að óvættir hafi verið hraktir úr húsi við Bústaðaveg. Rætt var við miðil og íbúa sem staðfastlega lýstu ófremdarástandi í íbúðinni.

„Það skipti engum togum að kvöldið sem ég kom frá þessum miðli varð allt nánast vitlaust hér inni. Það má segja að það hafi verið sambland af eldglæringum og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár