Draugagangur af versta tagi herjaði á íbúa við Bústaðaveg í Reykjavík árið 1994. Í aðaluppslætti DV 5. maí þetta ár segir að óvættir hafi verið hraktir úr húsi við Bústaðaveg. Rætt var við miðil og íbúa sem staðfastlega lýstu ófremdarástandi í íbúðinni.
„Það skipti engum togum að kvöldið sem ég kom frá þessum miðli varð allt nánast vitlaust hér inni. Það má segja að það hafi verið sambland af eldglæringum og
Athugasemdir