Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Morðingi á Skeiðarársandi

Skelfi­leg­ir at­burð­ir urðu þeg­ar tvær fransk­ar syst­ur, Yvette og Marie Luce Bahu­aud, húkk­uðu sér far með manni skammt frá Höfn í Horna­firði. Óhugn­an­leg at­burða­rás varð á Skeið­ar­ársandi þar sem önn­ur stúlk­an var myrt og hin stór­slös­uð. Morð­ing­inn var und­ir fölsku flaggi og þótt­ist vera lög­reglu til að­stoð­ar. Hin myrta var að­eins 21 árs.

Morðingi á Skeiðarársandi

Hörmulegir atburðir áttu sér stað á Skeiðarársandi að kvöldi 16. ágúst 1982, fyrir 35 árum. Frönsk stúlka sem var á ferðalagi á Íslandi ásamt systur sinni var myrt og systir hennar stórslösuð. Málið vakti þjóðarathygli og eftir því sem atburðurinn skýrðist kom í ljós hvaða hrollvekja átti sér stað þarna fjarri mannabyggðum. Morðinginn lagði á flótta og faldi sig í helli. Um tíma var talið að hann héldi annarri konunni sem gísl en annað og verra kom á daginn. Þjóðin var slegin óhug,

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár