Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Morðingi á Skeiðarársandi

Skelfi­leg­ir at­burð­ir urðu þeg­ar tvær fransk­ar syst­ur, Yvette og Marie Luce Bahu­aud, húkk­uðu sér far með manni skammt frá Höfn í Horna­firði. Óhugn­an­leg at­burða­rás varð á Skeið­ar­ársandi þar sem önn­ur stúlk­an var myrt og hin stór­slös­uð. Morð­ing­inn var und­ir fölsku flaggi og þótt­ist vera lög­reglu til að­stoð­ar. Hin myrta var að­eins 21 árs.

Morðingi á Skeiðarársandi

Hörmulegir atburðir áttu sér stað á Skeiðarársandi að kvöldi 16. ágúst 1982, fyrir 35 árum. Frönsk stúlka sem var á ferðalagi á Íslandi ásamt systur sinni var myrt og systir hennar stórslösuð. Málið vakti þjóðarathygli og eftir því sem atburðurinn skýrðist kom í ljós hvaða hrollvekja átti sér stað þarna fjarri mannabyggðum. Morðinginn lagði á flótta og faldi sig í helli. Um tíma var talið að hann héldi annarri konunni sem gísl en annað og verra kom á daginn. Þjóðin var slegin óhug,

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár