Hörmulegir atburðir áttu sér stað á Skeiðarársandi að kvöldi 16. ágúst 1982, fyrir 35 árum. Frönsk stúlka sem var á ferðalagi á Íslandi ásamt systur sinni var myrt og systir hennar stórslösuð. Málið vakti þjóðarathygli og eftir því sem atburðurinn skýrðist kom í ljós hvaða hrollvekja átti sér stað þarna fjarri mannabyggðum. Morðinginn lagði á flótta og faldi sig í helli. Um tíma var talið að hann héldi annarri konunni sem gísl en annað og verra kom á daginn. Þjóðin var slegin óhug,
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Morðingi á Skeiðarársandi
Skelfilegir atburðir urðu þegar tvær franskar systur, Yvette og Marie Luce Bahuaud, húkkuðu sér far með manni skammt frá Höfn í Hornafirði. Óhugnanleg atburðarás varð á Skeiðarársandi þar sem önnur stúlkan var myrt og hin stórslösuð. Morðinginn var undir fölsku flaggi og þóttist vera lögreglu til aðstoðar. Hin myrta var aðeins 21 árs.
Mest lesið

1
Reyndi að kaupa vændi sem verkalýðsforingi
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér þingmennsku. Sandra Sigurðardóttir úr Hveragerði kemur inn á þing.

2
Ósáttur við gagnrýnina á innlimunargrín sendiherraefnis Bandaríkjanna
Billy Long, sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi, grínaðist með að Ísland yrði innlimað í Bandaríkin. Snorri Másson er ósáttur við gagnrýni Sigmars Guðmundssonar á sendiherraefnið og sakar hann um „ofsa“.

3
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
Erla Björg Gunnarsdóttir er hætt sem ritstjóri á fréttastofu Sýnar. Í færslu á samfélagsmiðlum segir hún að í áranna rás hafi hún unnið eins og hún gat með síbreytilegan farveg þar sem hún hafi stundum þurft að minna sig á æðruleysið og hverju hún gæti stjórnað. „Eftir marga slíka hringi kemur að þeim tímapunkti að það er best að kveðja og hleypa nýjum kröftum í baráttuna.“

4
Jón Trausti Reynisson
Sigur fólskunnar
Bandaríkjastjórn blandar saman háði og fólsku við heilagleika til að afvopna, afhelga og ráðast á tilgreinda hópa sem metnir eru óæskilegir og óvinir samfélagsins.

5
Viðvörunarbjöllur hringdu vegna byrjendalæsis fyrir áratug
Sterkar vísbendingar voru um að Byrjendalæsi væri ekki að skila miklum árangri árið 2015. Prófessor í sálfræði sagði kennsluaðferðum sem byggja á samskonar hugmyndum og Byrjendalæsi ekki hafa reynst vel í öðrum löndum.

6
Hildur Eir Bolladóttir
Stefnir mögulega í siðrof sökum valdagræðgi
Hildur Eir Bolladóttir, sóknarprestur hjá Akureyrarkirkju, um árið framundan.
Mest lesið í vikunni

1
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

2
„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.

3
Reyndi að kaupa vændi sem verkalýðsforingi
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér þingmennsku. Sandra Sigurðardóttir úr Hveragerði kemur inn á þing.

4
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
Aukning í kirkjusókn ungs fólks hefur gert vart við sig í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu líkt og innan þjóðkirkjunnar. Forstöðumaður safnaðarins segir að það sem einkenni ungmennin sé sjálfsprottin trú án þess að þau standi frammi fyrir erfiðleikum í lífinu. „Þau eignuðust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trúarlíf í einrúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengjast öðrum.“

5
Ósáttur við gagnrýnina á innlimunargrín sendiherraefnis Bandaríkjanna
Billy Long, sendiherraefni Bandaríkjanna á Íslandi, grínaðist með að Ísland yrði innlimað í Bandaríkin. Snorri Másson er ósáttur við gagnrýni Sigmars Guðmundssonar á sendiherraefnið og sakar hann um „ofsa“.

6
Bandarísk yfirtaka gæti leitt til mengunar á Íslandi
Geislavirkni í jarðlögum þar sem finnast sjaldgæfir málmar á Grænlandi hefur hindrað námugröft. Jarðefnafræðingur varar við því að Bandaríkin gætu hunsað umhverfisáhrif og valdið umhverfisslysi sem næði til Íslands.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Banaslys í rannsókn
Lögreglan greinir frá banaslysi í Rangárþingi.

4
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

5
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.

6
Sif Sigmarsdóttir
Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Árið er senn á enda. Ein þau tímamót sem undirrituð fagnaði á árinu var tuttugu ára brúðkaupsafmæli. Af tilefninu þvinguðum við hjónin okkur til að líta upp úr hversdagsamstrinu og fara út að borða. Fyrir valinu varð staðurinn sem við borðuðum á þegar við giftum okkur, Café Royal, sögufrægur veitingastaður á Regent Street í London, þar sem ekki ómerkari menn...






































Athugasemdir