Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu

Fjöl­miðla­fár eft­ir að Vil­mund­ur Gylfa­son sak­aði Ólaf Jó­hann­es­son dóms­mála­ráð­herra um óeðli­leg af­skipti af rann­sókn Geirfinns­máls­ins. Ráð­herr­ann kall­aði eig­end­ur og stjórn­end­ur síð­deg­is­blaðs­ins Vís­is mafíu og var dæmd­ur fyr­ir meið­yrði. Mál­ið var Þor­steini Páls­syni rit­stjóra þung­bært.

Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu
Ritstjórinn Þorsteinn Pálsson var ritstjóri Vísis þegar Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra kallaði hann og aðra aðstandendur blaðsins mafíu. Hann tók átökin nærri sér.

Sannkallað fjölmiðlafár ríkti á landinu í byrjun febrúar árið 1976.  Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra mætti í útvarpsþáttinn Beina línu í Ríkisútvarpinu og fullyrti þar ítrekað að eigendur og stjórnendur dagblaðsins Vísis tengdust mafíu eða glæpahring. Tilefni þeirra orða voru þau að Vilmundur Gylfason, seinna þingmaður og ráðherra, hafði skrifað grein um afskipti dómsmálaráðherra af rannsókn Geirfinnsmálsins sem þá stóð sem hæst. Kenningar voru uppi um að eigendur og starfsmenn veitingahússins Klúbbsins tengdust hvarfi Geirfinns í tengslum við smygl á spíra. Þessu til viðbótar áttu þeir að hafa tengsl inn í Framsóknarflokkinn sem fór með dómsmálin. Þannig hefði ráðherrann gripið inn í sakamálarannsókn með grófum hætti og tekið fram fyrir hendur lögreglu og saksóknara. Dómsmálaráðherra var ævareiður 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár