Sannkallað fjölmiðlafár ríkti á landinu í byrjun febrúar árið 1976. Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra mætti í útvarpsþáttinn Beina línu í Ríkisútvarpinu og fullyrti þar ítrekað að eigendur og stjórnendur dagblaðsins Vísis tengdust mafíu eða glæpahring. Tilefni þeirra orða voru þau að Vilmundur Gylfason, seinna þingmaður og ráðherra, hafði skrifað grein um afskipti dómsmálaráðherra af rannsókn Geirfinnsmálsins sem þá stóð sem hæst. Kenningar voru uppi um að eigendur og starfsmenn veitingahússins Klúbbsins tengdust hvarfi Geirfinns í tengslum við smygl á spíra. Þessu til viðbótar áttu þeir að hafa tengsl inn í Framsóknarflokkinn sem fór með dómsmálin. Þannig hefði ráðherrann gripið inn í sakamálarannsókn með grófum hætti og tekið fram fyrir hendur lögreglu og saksóknara. Dómsmálaráðherra var ævareiður
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Dómsmálaráðherra kallaði Vísismenn mafíu
Fjölmiðlafár eftir að Vilmundur Gylfason sakaði Ólaf Jóhannesson dómsmálaráðherra um óeðlileg afskipti af rannsókn Geirfinnsmálsins. Ráðherrann kallaði eigendur og stjórnendur síðdegisblaðsins Vísis mafíu og var dæmdur fyrir meiðyrði. Málið var Þorsteini Pálssyni ritstjóra þungbært.

Mest lesið

1
Barn lést í Reynisfjöru
Sjötta banaslysið í Reynisfjöru á síðustu níu árum.

2
Ráðgátan um hvarf rekaviðarins
Sérfræðingar spáðu því að rekaviður gæti hætt að berast árið 2060 vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Fólk á Ströndum segir hann þegar vera horfinn.

3
„Ekki drifnir áfram af kynhvöt heldur löngun til að valda sársauka og þjáningu“
„Ég var komin fjóra mánuði á leið. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri ólétt. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri manneskja,“ sagði tvítug kona sem lifði af hópnauðgun hermanna.

4
Líklega eitt geðrof á mánuði vegna óhefðbundinna sálfræðimeðferða
Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélagsins segir geðrof alvarlega algengan fylgifisk óhefðbundinna sálfræðimeðferða þar sem fíkniefni eru notuð undir „handleiðslu“, eins og það er orðað.

5
Fór 68 sinnum í pontu vegna veiðgjalda
Halla Hrund Logadóttir segir að ræður sínar um veiðigjöld eftir að málþóf stjórnarandstöðunnar hófst hafi ekki verið hluti af því heldur hafi hún viljað leggja áherslu á mikilvægi auðlindagjalda.

6
Sif Sigmarsdóttir
Aulaháttur mannsins á nýjum tímum
Eru farsímar raunverulega ógn við upplifun tónleikagesta?
Mest lesið í vikunni

1
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

2
Barn lést í Reynisfjöru
Sjötta banaslysið í Reynisfjöru á síðustu níu árum.

3
Ráðgátan um hvarf rekaviðarins
Sérfræðingar spáðu því að rekaviður gæti hætt að berast árið 2060 vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Fólk á Ströndum segir hann þegar vera horfinn.

4
Létu trúnaðarmann fara eftir kvartanir
Alexander Stepka var látinn fara sem jöklaleiðsögumaður frá Arctic Adventures eftir að hann varð trúnaðarmaður starfsfólks og lét vita af óánægju með jafnaðarkaup og skort á hléum. Fyrirtækið greiddi 700 milljónir í arð til eigenda í ár.

5
FL Group-topparnir sem fóru í ferðaþjónustuna
Lárus Welding, Pálmi Haraldsson og Magnús Ármann voru útrásarvíkingar tengdir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og FL Group fyrir bankahrun en eru núna orðnir stórir í ferðaþjónustu. FL Group varð að Stoðum sem fjárfestir í Bláa lóninu og Arctic Adventures.

6
„Ekki drifnir áfram af kynhvöt heldur löngun til að valda sársauka og þjáningu“
„Ég var komin fjóra mánuði á leið. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri ólétt. Ég veit ekki hvort þeir áttuðu sig á því að ég væri manneskja,“ sagði tvítug kona sem lifði af hópnauðgun hermanna.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

3
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

4
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.

6
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til.
Athugasemdir