Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Blöðin kokgleyptu bláa karfann

Gam­an­sam­ir sjó­menn í Vest­manna­eyj­um vöktu þjóð­ar­at­hygli þeg­ar þeir komu með blá­an karfa að landi. Safn­vörð­ur­inn Kristján Eg­ils­son stór­ef­að­ist en Morg­un­blað­ið og DV slógu tíð­ind­un­um upp. Seinna ját­uðu sjó­menn­irn­ir að blátt litar­efni hefði kom­ið við sögu.

Blöðin kokgleyptu bláa karfann
Stórfrétt Baksíða Morgunblaðsins var lögð undir fréttina um bláa karfann. Blekkingin tókst fullkomlega.

Þau tíðindi bárust frá Vestmannaeyjum í febrúar árið 1995 að skipverjar á frystiskipinu Bylgju VE hefðu fengið bláan karfa í botnvörpuna í Skerjadýpi, út af Reykjanesi. Karfi er að öllu jöfnu rauður og þótti þetta því stórmerkilegt. Morgunblaðið sló þessum meintu stórtíðindum upp sem aðalfrétt á baksíðu. Mynd var af stýrimanni skipsins og háseta með þetta undur. Seinna kom á daginn að þetta var ekki alveg eins og sjómennirnir höfðu lýst því.

„Fagurblár karfi kom upp í trolli Bylgju VE er skipið var að veiðum í Skerjadýpi fyrir tveimur vikum, að sögn skipverja á Bylgju VE. Kristján Egilsson, safnvörður Náttúrugripasafnsins í Eyjum, skoðaði karfann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár