Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Blöðin kokgleyptu bláa karfann

Gam­an­sam­ir sjó­menn í Vest­manna­eyj­um vöktu þjóð­ar­at­hygli þeg­ar þeir komu með blá­an karfa að landi. Safn­vörð­ur­inn Kristján Eg­ils­son stór­ef­að­ist en Morg­un­blað­ið og DV slógu tíð­ind­un­um upp. Seinna ját­uðu sjó­menn­irn­ir að blátt litar­efni hefði kom­ið við sögu.

Blöðin kokgleyptu bláa karfann
Stórfrétt Baksíða Morgunblaðsins var lögð undir fréttina um bláa karfann. Blekkingin tókst fullkomlega.

Þau tíðindi bárust frá Vestmannaeyjum í febrúar árið 1995 að skipverjar á frystiskipinu Bylgju VE hefðu fengið bláan karfa í botnvörpuna í Skerjadýpi, út af Reykjanesi. Karfi er að öllu jöfnu rauður og þótti þetta því stórmerkilegt. Morgunblaðið sló þessum meintu stórtíðindum upp sem aðalfrétt á baksíðu. Mynd var af stýrimanni skipsins og háseta með þetta undur. Seinna kom á daginn að þetta var ekki alveg eins og sjómennirnir höfðu lýst því.

„Fagurblár karfi kom upp í trolli Bylgju VE er skipið var að veiðum í Skerjadýpi fyrir tveimur vikum, að sögn skipverja á Bylgju VE. Kristján Egilsson, safnvörður Náttúrugripasafnsins í Eyjum, skoðaði karfann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár