Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Blöðin kokgleyptu bláa karfann

Gam­an­sam­ir sjó­menn í Vest­manna­eyj­um vöktu þjóð­ar­at­hygli þeg­ar þeir komu með blá­an karfa að landi. Safn­vörð­ur­inn Kristján Eg­ils­son stór­ef­að­ist en Morg­un­blað­ið og DV slógu tíð­ind­un­um upp. Seinna ját­uðu sjó­menn­irn­ir að blátt litar­efni hefði kom­ið við sögu.

Blöðin kokgleyptu bláa karfann
Stórfrétt Baksíða Morgunblaðsins var lögð undir fréttina um bláa karfann. Blekkingin tókst fullkomlega.

Þau tíðindi bárust frá Vestmannaeyjum í febrúar árið 1995 að skipverjar á frystiskipinu Bylgju VE hefðu fengið bláan karfa í botnvörpuna í Skerjadýpi, út af Reykjanesi. Karfi er að öllu jöfnu rauður og þótti þetta því stórmerkilegt. Morgunblaðið sló þessum meintu stórtíðindum upp sem aðalfrétt á baksíðu. Mynd var af stýrimanni skipsins og háseta með þetta undur. Seinna kom á daginn að þetta var ekki alveg eins og sjómennirnir höfðu lýst því.

„Fagurblár karfi kom upp í trolli Bylgju VE er skipið var að veiðum í Skerjadýpi fyrir tveimur vikum, að sögn skipverja á Bylgju VE. Kristján Egilsson, safnvörður Náttúrugripasafnsins í Eyjum, skoðaði karfann 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár