Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Gullfiskur smitaði eiganda sinn

Tvö dæmi eru um að menn hafi smit­ast af fisk­berkl­um á Ís­landi á sama ár­inu. Ann­að til­vik­ið varð þeg­ar eig­andi hugði að gull­fiski sín­um. Síð­an hefg­ur eng­inn smit­ast.

Gullfiskur smitaði eiganda sinn
Gullfiskur Árið 1995 var sögð sú frétt að gullfiskur hefði smitað eiganda sinn. Það getur verið dýrkeypt að handfjatla þessi dýr.

Árið 1995 komu upp tvö dæmi um berklasmit þar sem fólk hafði smitast af fiskum. Þetta var í fyrsta sinn sem slíkt gerðist hérlendis. Annað tilvikið varð þegar einstaklingur, sem óskaði nafnleyndar, smitaðist af gullfiskum sínum. Sá vildi á þeim tíma ekki gefa DV upp með hvaða hætti smitið barst í hann.

Á sama ári smitaðist annar einstaklingur af fiskberklum með snertingu við eldisfisk.

„Það eru tvö tilvik á hálfu ári þar sem Íslendingar hafa greinst með fiskberkla. Þetta eru fyrstu tilvikin hérlendis, annað greindist í sumar og hitt nýlega. Lækning við þessu fer fram með lyfjameðferð,“ sagði Bjarnheiður Guðmundsdóttir, líffræðingur hjá Tilraunastöðinni á Keldum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár