Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Leysum ekki fíknivanda með því að taka á einkennunum heldur með því að fara í kjarnann
Fréttir

Leys­um ekki fíkni­vanda með því að taka á ein­kenn­un­um held­ur með því að fara í kjarn­ann

Or­sök fíkn­ar er ekki efn­ið held­ur erf­ið­leik­arn­ir, seg­ir Björn Leví Gunn­ars­son þing­mað­ur Pírata. Heil­brigð­is­ráð­herra tek­ur und­ir og seg­ir þörf á fjöl­breytt­um úr­ræð­um og að af­glæpa­væð­ing kunni að vera eitt af þeim. „Við þurf­um að horfa á þetta í heild sinni,“ seg­ir hann.
Flýja íslenska tæknifrjóvgunar-„færibandið“ til að reyna að verða þungaðar
Úttekt

Flýja ís­lenska tækni­frjóvg­un­ar-„færi­band­ið“ til að reyna að verða þung­að­ar

Að glíma við ófrjó­semi get­ur ver­ið gríð­ar­lega erfitt og krefj­andi og segja marg­ir sem geng­ið hafa í gegn­um tækni­frjóvg­un að ferl­ið sé lýj­andi og kostn­að­ar­samt. Skjól­stæð­ing­ar eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi, Li­vio, gagn­rýna þjón­ustu og verð­lag þess harð­lega og rekja raun­ir sín­ar í sam­tali við Heim­ild­ina. „Þetta er svo mik­il færi­banda­vinna hjá þeim. Svo fer mað­ur ann­að og fær allt aðr­ar nið­ur­stöð­ur. Ég vildi óska þess að við hefð­um far­ið út fyrr,“ seg­ir kona ein sem tek­ið hef­ur þá ákvörð­un að leita eft­ir þjón­ustu er­lend­is eft­ir slæma reynslu hjá Li­vio.
„Það væri kannski allt í lagi öðru hvoru að við tækjum upp aðeins jákvæðara viðhorf“
Fréttir

„Það væri kannski allt í lagi öðru hvoru að við tækj­um upp að­eins já­kvæð­ara við­horf“

Heil­brigð­is­ráð­herra sat fyr­ir svör­um á Al­þingi í dag en hann var með­al ann­ars spurð­ur út í bið­lista eft­ir grein­ing­um barna. Hann sagði að stjórn­völd væru raun­veru­lega að tak­ast á við stöð­una og að þau vildu svo sann­ar­lega að börn­in og all­ir þeir sem þurfa á þess­ari þjón­ustu og grein­ingu að halda þyrftu ekki að bíða of lengi.
„Algjörlega óásættanlegt“ að sjúklingar séu rukkaðir fyrir nauðsynlega læknisþjónustu
Fréttir

„Al­gjör­lega óá­sætt­an­legt“ að sjúk­ling­ar séu rukk­að­ir fyr­ir nauð­syn­lega lækn­is­þjón­ustu

Þing­flokk­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vill tryggja að greiðslu­þátt­töku sjúk­linga verði hald­ið í lág­marki og við­mið greiðslu­þátt­töku­kerf­is­ins virt. Í nýju frum­varpi sem lagt hef­ur ver­ið fram á þingi seg­ir að renni samn­ing­ur við veit­end­ur heil­brigð­is­þjón­ustu út og ár­ang­urs­laus­ar við­ræð­ur um end­ur­nýj­un samn­ings hafa stað­ið leng­ur en í níu mán­uði frá lok­um gild­is­tíma samn­ings skuli deil­unni skot­ið til gerð­ar­dóms.
Endómetríósusamningur gildir bara í mánuð
Fréttir

En­dómetríósu­samn­ing­ur gild­ir bara í mán­uð

Samn­ing­ur við einka­sjúkra­hús­ið Klíník­ina um en­dómetríósu­að­gerð­ir sem Will­um Þór Þórs­son heil­brigð­is­ráð­herra kynnti sem „mik­il­vægt skref í þeirri veg­ferð að taka sam­an hönd­um um að stytta bið og jafna að­gengi“ gild­ir bara til eins mán­að­ar.
Mikilvægt að vera á varðbergi með einkenni apabólu um helgina
Fréttir

Mik­il­vægt að vera á varð­bergi með ein­kenni apa­bólu um helg­ina

Bólu­setn­ing vegna apa­bólu er haf­in á land­inu. Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna '78 hvet­ur alla, óháð kyn­hneigð, til að kynna sér smit­leið­ir og ein­kenni veirunn­ar enda mik­ið sam­neyti með­al fólks um versl­un­ar­manna­helg­ina.
Ný rannsókn segir markað í Wuhan upprunastað faraldursins
FréttirCovid-19

Ný rann­sókn seg­ir mark­að í Wu­h­an upp­runastað far­ald­urs­ins

Að minnsta kosti tvö kór­óna­veiru­smit urðu úr lif­andi dýr­um yf­ir í fólk á Huan­an-mark­aðn­um í Wu­h­an í Kína sam­kvæmt nýrri ritrýndri rann­sókn hóps vís­inda­manna. Gögn eru ekki sögð styðja við kenn­ingu um að veir­an hafi slopp­ið frá til­rauna­stofu.
Meta hvort lýsa eigi yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna apabólu
Þekking

Meta hvort lýsa eigi yf­ir al­þjóð­legu neyð­ar­ástandi vegna apa­bólu

Stig­vax­andi dreif­ing apa­bólu um heim­inn vek­ur óhug og nú hafa þrjú til­felli greinst á Ís­landi. All­ir geta smit­ast af apa­bólu. Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in skoð­ar að lýsa yf­ir al­þjóð­legu neyð­ar­ástandi.
„Í myrkri aktívisma og fákunnáttu“
ÚttektHeilbrigðisþjónusta transbarna

„Í myrkri aktív­isma og fákunn­áttu“

Sænsk yf­ir­völd hafa breytt við­mið­um sín­um kyn­þroska­bæl­andi lyfja­gjaf­ir og horm­óna­með­ferð­ir til trans­barna og -ung­menna und­ir 18 ára aldri. Með­ferð­irn­ar eru tald­ar vera of áhættu­sam­ar þar sem vís­inda­leg­an grund­völl fyr­ir þeim skorti. Ekki stend­ur til að breyta með­ferð­un­um á Ís­landi seg­ir Land­spít­al­inn, sem neit­ar að gefa upp fjölda þeirra barna sem hafa feng­ið lyf­in sem um ræð­ir.
Réttarhöld hafin í einu stærsta hneykslismáli læknavísindanna sem teygir sig til Íslands
FréttirPlastbarkamálið

Rétt­ar­höld haf­in í einu stærsta hneykslis­máli lækna­vís­ind­anna sem teyg­ir sig til Ís­lands

Rétt­ar­höld yf­ir Pau­lo Macchi­ar­ini, ít­alska skurð­lækn­in­um sem græddi plast­barka í þrjá sjúk­linga á Karol­inska-sjúkra­hús­inu í Sví­þjóð eru haf­in þar í landi. Tóm­as Guð­bjarts­son brjóst­hols­skurð­lækn­ir er vitni ákæru­valds­ins í mál­inu og á að segja frá blekk­ing­um Macchi­ar­in­is. Plast­barka­mál­ið teng­ist Ís­landi með margs kon­ar hætti.
Páll á Landspítalanum: „Mér leið stundum eins og hrópandanum í eyðimörkinni“
Viðtal

Páll á Land­spít­al­an­um: „Mér leið stund­um eins og hróp­and­an­um í eyði­mörk­inni“

Páll Matth­ías­son geð­lækn­ir hætti sem for­stjóri Land­spít­al­ans í haust eft­ir átta ár í starfi, en Covid-far­ald­ur­inn gerði það að verk­um að hann hætti fyrr en hann ætl­aði. Eitt helsta hjart­ans mál Páls er það sem hann tel­ur vera van­fjár­mögn­un Land­spít­al­ans sem hann á erfitt með að skilja þeg­ar fjár­fram­lög til heil­brigðis­kerf­is­ins á Ís­landi eru bor­in sam­an við Norð­ur­lönd­in. Páll seg­ir að stapp­ið um fjár­mögn­un spít­al­ans hafi „ét­ið sig upp að inn­an“ vegna þess að hann hafði ekki völd til fjár­magna spít­al­ann eins og þurfti en bar samt ábyrgð á hon­um.
Léttir að heilbrigðisráðherra ætlar að skoða réttarstöðu heilbrigðisstarfsfólks
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Létt­ir að heil­brigð­is­ráð­herra ætl­ar að skoða rétt­ar­stöðu heil­brigð­is­starfs­fólks

Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur varð meyr við að lesa frétt­ar­til­kynn­ingu frá stjórn­ar­ráð­inu þess efn­is að heil­brigð­is­ráð­herra hef­ur ákveð­ið að taka til skoð­un­ar rétt­ar­stöðu heil­brigð­is­starfs­fólks í tengsl­um við til­kynn­ing­ar og rann­sókn al­var­legra at­vika í heil­brigð­is­þjón­ustu. Ásta er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur feng­ið rétt­ar­stöðu sak­born­ings vegna starfs síns.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.