Það sem vísindarannsóknir sýna að skipti mestu fyrir langlífi gæti komið á óvart. Margt er á okkar forræði, en samfélagið í heild getur líka skipt máli. Ólafur Helgi Samúelsson öldrunarlæknir segir að hvað áhrifaríkasta aðgerð samfélagsins í heild til að auka heilbrigði á eldri árum, og þar með langlífi, sé að draga úr fátækt.
FréttirCovid-19
1
Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum
Líkur eru taldar á að eitt af því sem veldur nú miklu álagi á bráðamóttöku Landspítala sé að fólk hafi forðast að leita sér lækninga við ýmsum kvillum vegna Covid-faraldursins. Mikil fækkun á komum eldra fólks á bráðamóttöku á síðasta ári rennir stoðum undir þá kenningu.
Fréttir
1
Nýr heilbrigðisráðherra ítrekað reynt að heimila rekstur spilavíta
Willum Þór Þórsson sem tekinn er við sem heilbrigðisráðherra hefur í þrígang lagt fram frumvarp sem myndi heimila rekstur spilavíta. Rannsóknir benda til að spilavíti hafi verulegan hluta tekna sinna frá fólki með spilafíkn. Litið er á spilafíkn sem lýðheilsuvanda.
Aðsent
Helga Vala Helgadóttir
Þarf neyðarstjórn yfir Landspítala?
Liggur vandi heilbrigðiskerfisins í óstjórn í rekstri Landspítala eða kann að vera að óstjórnin sé hjá ríkisstjórn Íslands? Að þessu spyr Helga Vala Helgadóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar.
Fréttir
Spítalinn segist hafa brugðist þolanda áreitni
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítalans og Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri mannauðs á spítalanum, segja í svari til Stundarinnar að spítalinn hafi brugðist þolanda Björns Loga Þórarinssonar sérfræðilæknis og biðja hana afsökunar.
Fréttir
5
Óli Björn segir þá sem gagnrýna sóttvarnaraðgerðir fá yfir sig svívirðingar
Svigrúm sem skapað var til að styrkja innviði heilbrigðiskerfisins var ekki nýtt, segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Þeim sem spyrji gagnrýnna spurninga um sóttvarnaraðgerðir sé mætt af mikilli hörku, meðal annars af læknum sem fái með því „útrás fyrir hégóma í sviðsljósi fjölmiðla“.
FréttirCovid-19
Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir á ábyrgð stjórnvalda að pota meira í tillögur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þegar takmörkunum var aflétt 1. júlí.
Fréttir
„Galopin landamæri eru ekki skammaryrði“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra vill endurmeta aðstæður þar sem flestir eru bólusettir og segir stjórnarandstöðuna vilja „loka landinu“ og takmarka frelsi almennings til framtíðar.
FréttirCovid-19
Íslendingar ferðist ekki til útlanda að nauðsynjalausu
Embætti landlæknis hvetur þau sem þurfa að ferðast erlendis til að gæta að persónulegum sóttvörnum og bólusettir eru hvattir til að fara í sýnatöku við heimkomu.
FréttirCovid-19
Engin rök fyrir takmörkunum ef 97% smitaðra veikjast lítið
Björn Leví Gunnarsson þingmaður segist ekki sjá rök fyrir samkomutakmörkunum ef þorri Covid-smitaðra sýni væg eða engin einkenni.
FréttirCovid-19
Coviðspyrnan hélt upp á „Ivermectin daginn“ og undirbýr framboð
Hópurinn Coviðspyrnan undir forystu Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins safnaðist við Alþingi og hvatti til notkunar lyfsins Ivermectin. Nýlega komu í ljós stórir ágallar á þekktustu rannsókninni sem sýna átti fram á kosti lyfsins.
FréttirCovid-19
15 ára missti bragð- og lyktarskyn: „Svo kærulaus áður en ég fékk Covid“
Elín Birna Yngvadóttir, nemandi í Hagaskóla, vonast til þess að grímuskylda verði aftur tekin upp. „Þetta er miklu verra en ég hélt að þetta myndi vera,“ segir hún um eftirköstin af Covid.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.