Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Missti allt úr höndunum eftir sýknudóm
ViðtalSpítalinn er sjúklingurinn

Missti allt úr hönd­un­um eft­ir sýknu­dóm

Ásta Krist­ín Andrés­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur er eini heil­brigð­is­starfs­mað­ur­inn á Ís­landi sem hef­ur ver­ið ákærð fyr­ir mann­dráp af gá­leysi í starfi. Lög­reglu­rann­sókn, ákær­an, sem og máls­með­ferð­in, tóku mik­ið á Ástu sem lýs­ir með­ferð máls­ins sem stríði. Þrátt fyr­ir að hafa hlot­ið sýknu í mál­inu hef­ur stríð­ið set­ið í henni, leitt hana á dimma staði þang­að til að hún „missti allt úr hönd­un­um“.
Björn Zoëga með tæpar 5 milljónir á mánuði í Svíþjóð og Íslandi
Fréttir

Björn Zoëga með tæp­ar 5 millj­ón­ir á mán­uði í Sví­þjóð og Ís­landi

Sænskt dag­blað fjall­ar um launa­mál Björns Zoëga, for­stjóra Karol­inska-sjúkra­húss­ins, og set­ur í sam­band við laun sænska for­sæt­is­ráð­herr­ans. Magda­lenu And­er­son. Björn er með helm­ingi hærri laun en hún. Sænska blað­ið set­ur laun­in í sam­hengi við aukastarf Björns fyr­ir heil­brigð­is­ráð­herra á Ís­landi sem Björn fær tæp­lega 1100 þús­und fyr­ir á mán­uði sam­hliða for­stjóra­laun­un­um. Björn seg­ist ekki hafa ver­ið bú­inn að kanna laun sín á Ís­landi.
Lykillinn að langlífi er að koma í ljós
Úttekt

Lyk­ill­inn að lang­lífi er að koma í ljós

Það sem vís­inda­rann­sókn­ir sýna að skipti mestu fyr­ir lang­lífi gæti kom­ið á óvart. Margt er á okk­ar for­ræði, en sam­fé­lag­ið í heild get­ur líka skipt máli. Ólaf­ur Helgi Samú­els­son öldrun­ar­lækn­ir seg­ir að hvað áhrifa­rík­asta að­gerð sam­fé­lags­ins í heild til að auka heil­brigði á eldri ár­um, og þar með lang­lífi, sé að draga úr fá­tækt.
Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum
FréttirCovid-19

Álag á bráða­mót­töku rak­ið til þess að fólk hafi ekki leit­að lækn­is í far­aldr­in­um

Lík­ur eru tald­ar á að eitt af því sem veld­ur nú miklu álagi á bráða­mót­töku Land­spít­ala sé að fólk hafi forð­ast að leita sér lækn­inga við ýms­um kvill­um vegna Covid-far­ald­urs­ins. Mik­il fækk­un á kom­um eldra fólks á bráða­mót­töku á síð­asta ári renn­ir stoð­um und­ir þá kenn­ingu.
Óli Björn segir þá sem gagnrýna sóttvarnaraðgerðir fá yfir sig svívirðingar
Fréttir

Óli Björn seg­ir þá sem gagn­rýna sótt­varn­ar­að­gerð­ir fá yf­ir sig sví­virð­ing­ar

Svig­rúm sem skap­að var til að styrkja inn­viði heil­brigðis­kerf­is­ins var ekki nýtt, seg­ir Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Þeim sem spyrji gagn­rýnna spurn­inga um sótt­varn­ar­að­gerð­ir sé mætt af mik­illi hörku, með­al ann­ars af lækn­um sem fái með því „út­rás fyr­ir hé­góma í sviðs­ljósi fjöl­miðla“.

Mest lesið undanfarið ár