Hulduher og kjaftshögg

Al­bert Guð­munds­son iðn­að­ar­ráð­herra sagði af sér ráð­herra­dómi vegna skatta­máls og stofn­aði Borg­ara­flokk­inn. Gaf ljós­mynd­ar­an­um Ein­ari Óla­syni kjafts­högg. Vann stór­sig­ur en var seinna hrak­inn úr eig­in flokki.

Hulduher og kjaftshögg
Hulduherinn Fjölmiðlafár ríkti þegar Albert Guðmundsson var neyddur til afsagnar sem iðnaðarráðherra. Hér fagnar hann Helenu, dóttur sinni, sem snneri heim frá Bandaríkjunum til að styðja föður sinn.

Albert Guðmundsson, fyrrverandi ráðherra og knattspyrnuhetja, varð fyrstur í sögu íslenska lýðveldisins til að segja af sér ráðherradómi vegna meints misferlis í mars árið 1987. Gríðarlegt fjölmiðlafár varð í aðdraganda og eftirmálum afsagnarinnar. Albert var á þessum tíma einhver vinsælasti stjórnmálamaður landsins og sat í efsta sæti framboðslista flokksins til alþingiskosninga. Þegar skattrannsóknarstjóri gerði alvarlegar athugasemdir við undanskot afslátta hjá heildverslun Alberts upphófst atburðarás sem markaði upphaf á endalokum ferils þessa vinsæla stjórnmálamanns. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár