Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hulduher og kjaftshögg

Al­bert Guð­munds­son iðn­að­ar­ráð­herra sagði af sér ráð­herra­dómi vegna skatta­máls og stofn­aði Borg­ara­flokk­inn. Gaf ljós­mynd­ar­an­um Ein­ari Óla­syni kjafts­högg. Vann stór­sig­ur en var seinna hrak­inn úr eig­in flokki.

Hulduher og kjaftshögg
Hulduherinn Fjölmiðlafár ríkti þegar Albert Guðmundsson var neyddur til afsagnar sem iðnaðarráðherra. Hér fagnar hann Helenu, dóttur sinni, sem snneri heim frá Bandaríkjunum til að styðja föður sinn.

Albert Guðmundsson, fyrrverandi ráðherra og knattspyrnuhetja, varð fyrstur í sögu íslenska lýðveldisins til að segja af sér ráðherradómi vegna meints misferlis í mars árið 1987. Gríðarlegt fjölmiðlafár varð í aðdraganda og eftirmálum afsagnarinnar. Albert var á þessum tíma einhver vinsælasti stjórnmálamaður landsins og sat í efsta sæti framboðslista flokksins til alþingiskosninga. Þegar skattrannsóknarstjóri gerði alvarlegar athugasemdir við undanskot afslátta hjá heildverslun Alberts upphófst atburðarás sem markaði upphaf á endalokum ferils þessa vinsæla stjórnmálamanns. 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár