Embætti héraðssaksóknara hefur ákært fjóra, þrjá karla og eina konu vegna morðsins í Rauðagerði. Anton Kristinn Þórarinsson, eini Íslendingurinn sem hafði stöðu sakbornings í málinu, er ekki einn þeirra.
FréttirMorð í Rauðagerði
Sjö í gæsluvarðhaldi vegna morðsins á Beqiri
Lögregla verst allra frétta af rannsókn á morði Armando Beqiri í Bústaðahverfinu.
FréttirDauðans óvissa eykst
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.
Fréttir
Fjórtán ára fangelsi fyrir manndráp: „Auðveldara að lifa með þessum dómi,“ segir sonur hins látna
Landsréttur dæmid Val Lýðsson í fjórtán ára fangelsi fyrir manndráp á bróður sínum að Gýgjarhóli II. Ingi Rafn Ragnarsson, sonur hins látna, segir dóminn vera létti fyrir alla fjölskylduna. Í dómsorði segir að árásin hafi verið svo ofsafengin að Vali hljóti að hafa verið ljóst að bani hlytist af henni.
FréttirAlþjóðamál
Myrt vegna fréttaflutnings
Víða um heim sæta blaðamenn ógnunum og hótunum, þeir eru lögsóttir, færðir í gæsluvarðhald og stungið í fangelsi vegna skrifa sinna, pyntaðir og drepnir. Á síðustu tólf mánuðum hafa þrír blaðamenn verið myrtir á evrópskri grundu og nýlega hvarf blaðamaður inn í sendiráð Sádi-Arabíu í Tyrklandi og kom aldrei þaðan út aftur.
Flækjusagan
Illugi Jökulsson
„Varist 15. mars“
Illugi Jökulsson segir frá því hvað gerðist á íðusdegi marsmánaðar árið 44 fyrir Krist
FréttirManndráp í Mosfellsdal
Sveinn Gestur leiddur fyrir dómara
Sveinn Gestur Tryggvason og Jón Trausti Lúthersson voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. júlí í dag.
Gamla fréttin
Morðingi á Skeiðarársandi
Skelfilegir atburðir urðu þegar tvær franskar systur, Yvette og Marie Luce Bahuaud, húkkuðu sér far með manni skammt frá Höfn í Hornafirði. Óhugnanleg atburðarás varð á Skeiðarársandi þar sem önnur stúlkan var myrt og hin stórslösuð. Morðinginn var undir fölsku flaggi og þóttist vera lögreglu til aðstoðar. Hin myrta var aðeins 21 árs.
Viðtal
Hjarta og martraðir lögreglumannsins
Andlit Gríms Grímssonar varð landsmönnum kunnugt þegar hann stýrði rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur í byrjun árs. Grímur er reynslumikill lögreglumaður sem hefur komið víða við, en segist vera prívat og ekki mikið fyrir athygli. Hér segir hann meðal annars frá því þegar hann var lögreglumaður á vakt þegar mannskæð snjóflóð féllu á Vestfjörðum og hvernig það var að vera nafngreindur í blaðagrein og sakaður um óheiðarleika af einum þekktasta athafnamanni landsins.
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
Tveir skipverjar af grænlenska togaranum Polar Nanoq, Thomas Møller Olsen og Nikolaj Olsen, sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að tengjast morðinu á Birnu Brjánsdóttur. Enn er reynt að kortleggja ferðir þeirra. Aðrir skipverjar segjast vera í áfalli og votta samúð sína. Útgerðin hefur veitt Landsbjörgu fjárstyrk sem þakklætisvott.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
9
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.