Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sveinn Gestur leiddur fyrir dómara

Sveinn Gest­ur Tryggva­son og Jón Trausti Lúth­ers­son voru úr­skurð­að­ir í áfram­hald­andi gæslu­varð­hald til 21. júlí í dag.

Sveinn Gestur leiddur fyrir dómara
Sveinn Gestur Tryggvason Er grunaður um að hafa orðið Arnari Jónssyni að bana þann 7. júní. Mynd: Pressphotos

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur úrskurðað Jón Trausta Lúthersson og Svein Gest Tryggvason í áframhaldandi gæsluvarðhald til 21. júlí. Sex manns eru grunaðir um aðild að manndrápinu á Arnari Jónssyni Aspar sem lést í kjölfar hrottalegrar líkamsárásar þann 7. júní síðastliðinn.

Fjórum einstaklingum hefur verið sleppt vegna málsins og áttu gæsluvarðhaldsúrskurðir yfir Sveini Gesti og Jóni Trausta að renna út í dag. Lögreglan fór fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tvímenningunum í dag. Þeir munu hins vegar ekki sæta einangrun áfram eins og þeir hafa verið látnir sæta síðan þeir voru úrskurðaðir fyrst í gæsluvarðhald, þann 8. júní.

Um hálf tvö í dag var Sveinn Gestur leiddur í Héraðsdóm Reykjavíkur eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan.

Í kjölfar árásarinnar voru fjórir aðrir einstaklingar úrskurðaðir í gæsluvarðhald, ein kona og þrír karlar. Á fimmtudaginn í síðustu viku voru þau látin laus úr varðhaldi en þau hafa enn stöðu sakborninga.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að atburðarrásin í kringum manndrápið liggi nokkuð ljóst fyrir. Þetta segir Ævar Pálmi Pálmason, lögregufulltrúi, í samtali við Vísi

Stundin hefur fjallað um tilfelli þar sem kvartað hefur verið undan ógnunum Sveins Gests við gagnrýnendur Íslensku þjóðfylkingarinnar, sem og fyrri dóma hans.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Manndráp í Mosfellsdal

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
6
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár