Flokkur

Hamfarir

Greinar

Hvað kostar að borga Grindvíkinga út?
ViðskiptiJarðhræringar við Grindavík

Hvað kost­ar að borga Grind­vík­inga út?

Á íbú­ar­fundi Grind­vík­inga sem hald­inn var síð­deg­is í gær voru ráð­herr­ar end­ur­tek­ið spurð­ir hvort þeir ætli sér að borga íbúa bæj­ar­ins út úr fast­eign­um sín­um. Þessu gat fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra ekki svar­að og sagði mál­ið þyrfti að skoða gaum­gæfi­lega áð­ur en ákvörð­un yrði tek­in. Þá nefndi ráð­herra að kostn­að­ur við slíka að­gerð væri á milli 120 til 140 millj­arð­ar króna.
„Þegar vanda og vá ber að höndum stöndum við Íslendingar saman“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Þeg­ar vanda og vá ber að hönd­um stönd­um við Ís­lend­ing­ar sam­an“

„Eld­gos gæti ver­ið í vænd­um nærri Grinda­vík,“ skrif­ar Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti í ávarpi til þjóð­ar­inn­ar vegna hörð­ustu skjálfta­hrinu á síð­ari ár­um á Reykja­nesi. Boð­skap­ur hans er að við stjórn­um ekki nátt­úr­unni en get­um fært við­brögð okk­ar yf­ir í ró og hjálp­semi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu