Flokkur

Hamfarir

Greinar

Íbúi á Seyðisfirði gagnrýnir verkferla við rýmingu vegna hættustigsins
FréttirAurskriða á Seyðisfirði

Íbúi á Seyð­is­firði gagn­rýn­ir verk­ferla við rým­ingu vegna hættu­stigs­ins

Hanna Christel Sig­ur­karls­dótt­ir, íbúi á Seyð­is­firði sem hef­ur þurft að rýma hús­ið sitt vegna hættu­stigs og dvelja í fé­lags­heim­il­inu á staðn­um, seg­ist upp­lifa skort á upp­lýs­ingaflæði til íbúa varð­andi stöð­una sem geri það að verk­um að hún upp­lif­ir enn meiri óvissu og ótta en þann sem stafi af nátt­úr­unni.

Mest lesið undanfarið ár