Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þegar Mikael Torfason móðgaði Harry Potter

DV sagði þá frétt að, Daniel Radclif­fe, 14 ára leik­ari hefði spraut­að sig með heróíni. Mál­ið reynd­ist vera upp­spuni. Lög­fræð­ing­ar frá Hollywood kröfð­ust hárra bóta. Ein­læg af­sök­un­ar­beiðni kom í kjöl­far­ið og skaða­bæt­ur runnu til mun­að­ar­lausra.

Þegar Mikael Torfason  móðgaði Harry Potter

Lesendur DV supu hveljur að morgni 7. júní 2004. Stór forsíðutilvísun lýsti því að Harry Potter væri sprautufíkill og hefði fundist meðvitundarlaus eftir neyslu á heróíni. Reyndar var um að ræða leikarann sem lék Potter, Daniel Radcliffe, 14 ára, sem að sögn DV var fluttur á sjúkrahús. Á þessum tíma var DV á miklu flugi undir ritstjórn Mikaels Torfasonar sem þótti afar djarfur í framsetningu efnis og var að sama skapi umdeildur. En þótt lesendum DV hafi brugðið við fréttina átti fleirum eftir að bregða. Vestur í Hollywood fór allt á annan endann þegar framleiðendur nýjustu Potter-myndarinnar komust á snoðir um fréttina í íslenska götublaðinu. Og ekki bætti úr skák að því var lýst í frétt DV að „á meðan Gary Oldman væri ekki mestí eiturlyfjaneytandinn á tökustaðnum þá værum við í slæmum málum“. Fréttin átti eftir að valda miklum höfuðverk á DV þegar leið á útgáfudaginn. Málið vafði upp á sig. Mikael Torfason og félagar hans höfðu móðgað Harry Potter og alla hans aðstandendur.  

Uppnám á DV

Vitnað var til BBC í fréttinni. Nánari lýsing á neyslu leikarans unga var sú að móðir hans hefði komið að honum meðvitundarlausum á baðherbergisgólfinu heima hjá sér. Þá segir í blaðinu að fréttir um harða neyslu leikarans unga hafi  komið „talsvert á óvart“ en sögusagnir þess eðlis hefðu heyrst áður. Margsinnis hefði þurft að fresta tökum á myndinni þar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
6
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár