Uppselt var á hverjum degi í ísgöng Into the glacier ehf. í Langjökli yfir hátíðarnar í lok síðasta árs. Tekjur fyrirtækisins á hverjum degi námu tæpum þremur milljónum króna hið minnsta ef miðað er við 150 gesti sem greiða lágmarksgjald, 17.900 krónur, fyrir að skoða íshellinn. Tækjakostur fyrirtækisins getur ekki þjónustað svo marga gesti á dag og því þurfti að leigja auka trukka til að ferja fólk frá Húsafelli og upp á Langjökul að sögn Önnu G. Sverrisdóttur, stjórnarformanns fyrirtækisins.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Ríkissjóður fær engar leigutekjur af arðbærri notkun á Langjökli
Ekki liggur fyrir hver er eigandi svæðisins þar sem ísgöngin í Langjökli eru. Milljóna tekjur á dag af ísgöngunum en óvíst er hver leigan fyrir landið verður. Deilt er um það fyrir dómstólum að sögn stjórnarformanns Into the glacier ehf. Á meðan greiðir fyrirtækið enga leigu fyrir afnot af landinu. Um 150 gestir fóru í göngin á dag í lok árs í fyrra og hlupu tekjur dag hvern á nokkrum milljónum króna.
Mest lesið

1
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

2
Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

3
„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.

4
Kristrún telur hægt að ná saman við Miðflokkinn í útlendingamálum
Forsætisráðherrann Kristrún Frostadóttir segir að þrátt fyrir gagnrýni á efnahagsstefnu og málflutning Miðflokksins sé mögulegt að finna sameiginlegan grundvöll í útlendingamálum.

5
Ragnar Þór kemur inn sem ráðherra og Inga færir sig um set
Inga Sæland færir sig um ráðuneyti og Ragnar Þór Ingólfsson kemur nýr inn í ríkisstjórn.

6
Gerir eitthvað með Grænland „hvort sem þeim líkar betur eða verr“
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist þurfa að taka Grænland hvort sem Grænlendingum líkar betur eða verr.
Mest lesið í vikunni

1
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

2
Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

3
Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis.

4
Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna
Af þeim stjórnmálamönnum sem hafa komið sem gestir í Vikuna hjá Gísla Marteini hafa flestir komið úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Aðeins einn fulltrúi frá Miðflokki, Flokki fólksins og Sósíalistum hefur komið í þáttinn. Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson komu oftast.

5
Lækka laun jöklaleiðsögumanna um fjórðung vegna reiknivillu
Hópur leiðsögumanna hjá Icelandia fékk bréf um að samningum þeirra yrði sagt upp og þeim boðinn nýr á lægri launum. Framkvæmdastjóri segir þetta hafa verið villu sem þurfti að leiðrétta og að starfsmenn sýni þessu skilning. Fyrirtækið er í samrunaviðræðum og stefnir á skráningu á markað.

6
Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.
Mest lesið í mánuðinum

1
Eru alltaf sömu gestir hjá Gísla Marteini?
Algeng gagnrýni í garð Vikunnar með Gísla Marteini er að sífellt bregði fyrir sama fólkinu. En á það við einhver rök að styðjast? Greining Heimildarinnar sýnir að einn gestur hafi komið langoftast í þáttinn, og það sama á við um algengasta tónlistarflytjandann.

2
Sagan öll: Voru á leiðinni út þegar Margrét varð föður sínum að bana
Margrét Halla Hansdóttir Löf beitti foreldra sína grófu heimilisofbeldi sem leiddi til dauða föður hennar. Henni fannst undarlegt að foreldrar sínir hefðu ekki verið handtekin sama dag og faðir hennar fannst þungt haldinn.

3
Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

4
„Ég var lifandi dauð“
Lína Birgitta Sigurðardóttir hlúir vel að heilsunni. Hún er 34 ára í dag og segist ætla að vera í sínu besta formi fertug, andlega og líkamlega. Á sinni ævi hefur hún þurft að takast á við margvísleg áföll, en faðir hennar sat í fangelsi og hún glímdi meðal annars við ofsahræðslu, þráhyggju og búlemíu. Fyrsta fyrirtækið fór í gjaldþrot en nú horfir hún björtum augum fram á veginn og stefnir á erlendan markað.

5
Margrét Löf fær 16 ár
Margrét Halla Hansdóttir Löf var dæmd í sextán ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness nú fyrir skömmu.

6
Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.






































Athugasemdir