Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kraftaverkaklórinn MMS: „Manni svíður undan því“

Að­stand­andi sjúk­lings sem var ginnt­ur til að kaupa „krafta­verka­lausn­ina“ MMS af Jó­hann­esi Bjarmars­syni seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar. Hann seg­ir að sölu­mað­ur á veg­um Jó­hann­es­ar hafi log­ið um vör­una, sem er í raun iðn­að­ar­klór.

Kraftaverkaklórinn MMS: „Manni svíður undan því“
Eigandi Gæðafóðurs Jóhannes hefur ítrekað sagt að klórinn væri ekki til sölu. Mynd: Photographer.is / Geirix

Aðstandandi sjúklings sem var ginntur til að kaupa „kraftaverkalausnina“ MMS, Miracle Mineral Supplement, segir það alrangt að varan hafi ekki verið seld. Aðstandandi sjúklingsins biðst undan þess að vera nafngreindur, ættingja síns vegna. Jóhannes Bjarmarsson, framleiðandi MMS og eini eigandi Gæðafóðurs, hefur ítrekað haldið því fram í viðtölum við Stundina að varan, sem byggir í raun á iðnaðarklór, sé ekki seld á neinu föstu verði.

„Við höfum ekki verið að selja þetta á neinu föstu verði. Við höfum bara látið fólk fá þetta og látið það borga það sem það vildi. Við erum bara að hjálpa fólki en ekki að græða neitt,“ sagði Jóhannes þá. Á heimasíðu Jóhannesar var áður hægt að finna verðlista á mismunandi útgáfum vörunnar. Nú er þó búið að fjarlægja þann hluta vefsíðunnar. Þar stóð áður að 150 millílítrar af ACD drykk, en ACD er annað orð yfir MMS, kostuðu 34 evrur, eða tæplega fimm þúsund krónur. Aðstandandi sjúklingsins segir að ættingi sinn hafi borgað ríflega þrjú þúsund krónur fyrir sambærilega vöru.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár