Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Kraftaverkaklórinn MMS: „Manni svíður undan því“

Að­stand­andi sjúk­lings sem var ginnt­ur til að kaupa „krafta­verka­lausn­ina“ MMS af Jó­hann­esi Bjarmars­syni seg­ir far­ir sín­ar ekki slétt­ar. Hann seg­ir að sölu­mað­ur á veg­um Jó­hann­es­ar hafi log­ið um vör­una, sem er í raun iðn­að­ar­klór.

Kraftaverkaklórinn MMS: „Manni svíður undan því“
Eigandi Gæðafóðurs Jóhannes hefur ítrekað sagt að klórinn væri ekki til sölu. Mynd: Photographer.is / Geirix

Aðstandandi sjúklings sem var ginntur til að kaupa „kraftaverkalausnina“ MMS, Miracle Mineral Supplement, segir það alrangt að varan hafi ekki verið seld. Aðstandandi sjúklingsins biðst undan þess að vera nafngreindur, ættingja síns vegna. Jóhannes Bjarmarsson, framleiðandi MMS og eini eigandi Gæðafóðurs, hefur ítrekað haldið því fram í viðtölum við Stundina að varan, sem byggir í raun á iðnaðarklór, sé ekki seld á neinu föstu verði.

„Við höfum ekki verið að selja þetta á neinu föstu verði. Við höfum bara látið fólk fá þetta og látið það borga það sem það vildi. Við erum bara að hjálpa fólki en ekki að græða neitt,“ sagði Jóhannes þá. Á heimasíðu Jóhannesar var áður hægt að finna verðlista á mismunandi útgáfum vörunnar. Nú er þó búið að fjarlægja þann hluta vefsíðunnar. Þar stóð áður að 150 millílítrar af ACD drykk, en ACD er annað orð yfir MMS, kostuðu 34 evrur, eða tæplega fimm þúsund krónur. Aðstandandi sjúklingsins segir að ættingi sinn hafi borgað ríflega þrjú þúsund krónur fyrir sambærilega vöru.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár