Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Elva Björk Ágústsdóttir sálfræðikennari segir að næstum allir gangi í gegnum ástarsorg einhvern tímann á lífsleiðinni, svo sem á unglingsárunum eða á fullorðinsárunum. Eða bæði. Og hún hefur reynslu af því.
Viðtal
1
Ástarsorg getur verið dauðans alvara
Ástarsorg getur verið áfall sem hefur áhrif á sjálft hjartað, meltinguna, ónæmiskerfið og heilann. Ásamt þessu getur fólk glímt við svefnvandamál og breytingar á matarlyst og upplifað krefjandi tilfinningar eins og afneitun, kvíða og depurð. Tímabundið geta sjálfskaðahugsanir og sjálfsvígshugsanir leitað á fólk.
Pistill
Þóra Sigfríður Einarsdóttir
Góður svefn vinnur gegn streitu
Við vitum að langvarandi streita tekur sannarlega sinn toll og getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir líkamlega og andlega heilsu okkar. Hvað er hægt að gera?
Viðtal
2
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Theódór Skúli Sigurðsson brann fyrir læknisfræði, vildi allt fyrir sjúklinga sína gera en hafði hvorki aðstæður né úrræði til þess. Hann átti æ erfiðara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heimspekilegu samtali um tilgang lífsins við mann deyjandi konu, og þar með var það ákveðið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Kristín Sigurðardóttir ræða streitu, aðferðir til að takast á við hana og lærdóminn.
Þekking
Meta hvort lýsa eigi yfir alþjóðlegu neyðarástandi vegna apabólu
Stigvaxandi dreifing apabólu um heiminn vekur óhug og nú hafa þrjú tilfelli greinst á Íslandi. Allir geta smitast af apabólu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin skoðar að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi.
Úttekt
3
Lykillinn að langlífi er að koma í ljós
Það sem vísindarannsóknir sýna að skipti mestu fyrir langlífi gæti komið á óvart. Margt er á okkar forræði, en samfélagið í heild getur líka skipt máli. Ólafur Helgi Samúelsson öldrunarlæknir segir að hvað áhrifaríkasta aðgerð samfélagsins í heild til að auka heilbrigði á eldri árum, og þar með langlífi, sé að draga úr fátækt.
Viðtal
Kulnunin er kerfisvandi
Halla Eiríksdóttir átti langan starfsferil að baki í heilbrigðisgeiranum þegar hún fór að finna fyrir einkennum kulnunar. Fyrst um sinn áttaði hún sig ekki á því að um kulnun væri að ræða, hún hafði lofað sér að hætta áður en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, baráttan við niðurskurði og væntingar um aukna þjónustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunnið út og kulnað.
ViðtalKonur sem missa hárið
Elskar sjálfa sig meira eftir að hún missti hárið
Vilborg Friðriksdóttir er með sjálfsofnæmissjúkdóminn Alapecia areata sem veldur því að hún fær skallabletti. Áhyggjurnar og vanlíðanin var mikil vegna þessa en hún segir að sér hafi farið að líða betur eftir að hún rakaði af sér hárið.
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn
Læknar á Landspítalanum með heilabilunareinkenni vegna álags
Ólafur Þór Ævarsson, geðlæknir og sérfræðingur í streitu og kulnun, segist hitta tvo til þrjá lækna á viku í starfi sínu sem eru orðnir óvinnufærir vegna sjúklegrar streitu. Læknarnir geta þó ekki tekið sér veikindaleyfi vegna mönnunar vandans á spítalanum og geta því ekki hvílt sig til að ná bata.
ÚttektSpítalinn er sjúklingurinn
„Krónískar hamfarir“ á Landspítalanum
Starfsmenn Landspítalans lýsa því yfir að neyðarástand hafi myndast á sumum deildum spítalans vegna álags og manneklu. Starfsmenn bráðamóttökunnar lýsa vinnuaðstæðum sem stríðsástandi og aðrir starfsmenn spítalans og jafnvel heilsugæslunnar lýsa því hvernig álagið færir sig þangað.
FréttirLaxeldi
Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi
Íslenska fyrirtækið Unbroken, sem selur samnefnt fæðubótarefni, vísar til þess að fyrirtækið framleiði vöru sína úr 100 prósent náttúrulegum laxi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Steinar Trausti Kristjánsson, segir að orðalagið sé tekið frá norska laxeldisrisanum Mowi sem framleiðir eldislaxinn sem fyrirtækið notar. Unbroken á í samvinnu við Ferðafélag Íslands sem hefur náttúruvernd og sjálfbærni að leiðarljósi í rekstri sínum.
Fréttir
Konur nota ópíóða meira en karlar
Notkun lyfseðilsskyldra ópíóða á Íslandi er meiri en á hinum Norðurlöndunum.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.