Flokkur

Heilsa

Greinar

Sterkari, glaðari og hamingjusamari
Viðtal

Sterk­ari, glað­ari og ham­ingju­sam­ari

Þór­dís Vals­dótt­ir fór á hnef­an­um í gegn­um áföll lífs­ins. Hún var 14 ára þeg­ar syst­ir henn­ar lést vegna of­neyslu eit­ur­lyfja og hún var 15 ára þeg­ar hún varð ófrísk og þurfti að fram­kalla fæð­ingu vegna fóst­urgalla þeg­ar hún var meira en hálfn­uð með með­göng­una. Álag­ið varð mik­ið þeg­ar hún eign­að­ist tvö börn í krefj­andi lög­fræði­námi og hún gekk á vegg og leyndi því hversu illa henni leið. Allt breytt­ist þeg­ar hún fór að ganga og hlaupa.
Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Fréttir

End­ur­nýja vatns­lagn­ir í skól­an­um til ör­ygg­is eft­ir að blý mæld­ist í vatn­inu

Reykja­nes­bær hef­ur ákveð­ið að flýta end­ur­nýj­un á vatns­lögn­um í Háa­leit­is­skóla á Ás­brú, þar sem Stund­in mældi blý­meng­un í drykkjar­vatni í síð­asta mán­uði. Bæj­ar­stjór­inn og skóla­stjór­inn segja að­gerð­irn­ar ekki tengj­ast um­fjöll­un­ar Stund­ar­inn­ar. „Þær fram­kvæmd­ir voru ein­ung­is færð­ar fram­ar í röð­inni til að slá á alla varnagla,“ seg­ir bæj­ar­stjór­inn.
Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
Spurt & svaraðHvað gerðist á Landakoti?

Sam­fé­lag­ið hafi sam­þykkt að tryggja ekki ör­yggi gam­als fólks

„Við er­um að lýsa áhersl­um í ís­lensku sam­fé­lagi til ára­tuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Gunn­ars­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri hjúkr­un­ar og með­lim­ur í fram­kvæmd­ar­stjórn Land­spít­al­ans, um or­sak­ir þess að að­stæð­ur á Landa­koti buðu upp á dreif­ingu hópsmits með­al við­kvæmra sjúk­linga. Þá seg­ir hún að sjálf hafi fram­kvæmd­ar­stjórn Land­spít­al­ans þurft að for­gangsr­aða öðr­um verk­efn­um of­ar en Landa­koti í við­bragði sínu við far­aldr­in­um.

Mest lesið undanfarið ár