Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi

Ís­lenska fyr­ir­tæk­ið Un­broken, sem sel­ur sam­nefnt fæðu­bót­ar­efni, vís­ar til þess að fyr­ir­tæk­ið fram­leiði vöru sína úr 100 pró­sent nátt­úru­leg­um laxi. Fram­kvæmda­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Stein­ar Trausti Kristjáns­son, seg­ir að orða­lag­ið sé tek­ið frá norska lax­eld­isris­an­um Mowi sem fram­leið­ir eld­islax­inn sem fyr­ir­tæk­ið not­ar. Un­broken á í sam­vinnu við Ferða­fé­lag Ís­lands sem hef­ur nátt­úru­vernd og sjálf­bærni að leið­ar­ljósi í rekstri sín­um.

Selja fæðubótarefni úr norskum eldislaxi eins  og það sé úr „100% náttúrulegum“ laxi
Segja fæðubótarefnið unnið úr 100 prósent náttúrulegum laxi Fyrirtækið Unbroken segir að fæðubótarefnið sem það selur sé unnið úr 100 prósent náttúrulegum laxi. Crossfit-iþróttakonan Sara Sigmundsdóttir er eitt af andlitum fyrirtækisins. Myndin sýnir auglýsingu frá fyrirtækinu.

Íslenska fyrirtækið Unbroken, sem selur samnefnt fæðubótarefni, segir að varan sem það selur sé unnin úr „100% náttúrulegum“ laxi. Reyndin er hins vegar sú að fiskurinn sem notaður er í vöruna er norskur eldislax úr þarlendum sjókvíum.

Þetta kemur fram í svörum frá fyrirtækinu sem Stundin hefur undir höndum. „Unbroken er unnið úr 100% náttúrulegum laxi með eingöngu viðbættu citrus bragði (svo drykkurinn smakkist ekki eins og ... fiskur :),“ segir fyrirtækið í einu af svörum sínum til mögulegs viðskiptavinar á samfélagsmiðli. Þegar viðskiptavinurinn spurði hvort ekki væri um að ræða lax úr sjókvíaeldi svaraði fyrirtækið: „Þetta er eldislax úr norskum fjörðum. Til að viðhalda stöðugleika í amínósýru prófíl þarf laxinn að koma úr eldi enda þurfum við að fá fersk ensím úr ferskum laxi.“

Fæðubótarefnið er á heimasíðu Unbroken sagt eiga að hjálpa líkamanum að endurheimta sig eftir líkamsreynslu, auka mýkt, minnka harðsperrur og bæta almennt úthald. Eigendur fyrirtækisins …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár