Norska laxeldisfyrirtækið Salmar er ósátt við aukna skattlagningu á greinina í Noregi. Fyrirtækið hefur sagt að skattlagningin dragi úr möguleikum á fjárfestingum í Noregi en geti aukið þær á Íslandi.
FréttirLaxeldi
1
Kjartan hættir sem stjórnarformaður
Kjartan Ólafsson er hættur sem stjórnarformaður Arnarlax eftir að hafa leitt félagið um árabil. Stofnandi stærsta hluthafa Arnarlax, Gustav Witzoe, kemur inn í stjórnina.
FréttirLaxeldi
1
Norskur laxeldisrisi leyndi vetrarsárum og tjóni á Íslandi í uppgjöri
Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, sagði ekki frá því í árshlutauppgjöri sínu að íslenska laxeldisfyrirtækið hafi þurft að slátra margfalt fleiri eldislöxum en ætlað var vegna þess að þeir urðu sárugir. Fyrirtækið sagði bara frá rúmlega tvöföldum tekjum og tæplega tvöföldu magni af slátruðum fiskum en sagði ekki frá ástæðum þessa.
FréttirLaxeldi
4
Aukin skattlagning í Noregi lætur eiganda Arnarlax einbeita sér að Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar, eigandi Arnarlax á Bíldudal, segir í árshlutauppgjöri sínu sem kynnt var í gær að starfsemin á Íslandi hafi aldrei gengið eins vel og fyrstu mánuði ársins. Salmar hefur hins vegar áhyggjur af aukinni skattlagningu á laxeldi í Noregi og þess einbeitir félagið sér frekar að fjárfestingum í öðrum löndum eins og Íslandi.
FréttirLaxeldi
Eigandi Arnarlax segir engar slysasleppingar hafa verið á Íslandi þrátt fyrir sögulega sekt
Norskur eigandi Arnarlax á Bíldudal, Salmar AS, ræðir ekki um sögulega slysasleppingu á Vestfjörðum í ársreikningi sínum. Fyrirtækið segir enga slysasleppingu hafa komið upp á Íslandi þrátt fyrir að allt að 82 þúsund laxar hafi sloppið samkvæmt MAST.
FréttirLaxeldi
Eigandi Arnarlax óttast að tími sjókvía sé senn á enda á Íslandi
Norska laxeldisfyrirtækið Salmar AS, stærsti hluthafi Arnarlax á Bíldudal, hefur áhyggjur af því að tími sjókvía á Íslandi kunni senn að vera á enda. Á sama tíma þróar fyrirtækið aflandslausnir í laxeldi sem flytja eiga iðnaðinn út á rúmsjó.
FréttirLaxeldi
Skólarnir hættu að vinna með Landvernd vegna gagnrýni á laxeldi
Grunnskólarnir á Bíldudal og Patreksfirði hættu þátttöku í svokölluðu Grænfánaverkefni Landverndar árið 2021. Ein af ástæðunum sem Landvernd fékk fyrir þessari ákvörðun var að samtökin væru á móti atvinnuuppbyggingu á suðvestanverðum Vestfjörðum sem og samgöngubótum. Skólastjórinn segir ástæðuna fyrir því að skólarnir hafi hætt í verkefninu fyrst og fremst vera tímaskort.
FréttirLaxeldi
4
Eigandi Arctic Fish segir aukna skatta minnka líkur á sjálfbærara laxeldi
Forstjóri stærsta eiganda Arctic Fish á Ísafirði, Ivan Vindheim, segir að aukin gjaldtaka á laxeldisiðnaðinn komi í veg fyrir þróun á sjálfbærari lausnum en sjóakvíaeldi. Hagnaður fyrirtækisins sem hann stýrir, MOWI, sem er stærsta laxeldisfyrirtæki og einn stærsti hagsmunaaðili í laxeldi á Íslandi, jókst um 64 prósent í fyrra og nam nærri 40 milljörðum.
FréttirLaxeldi
3
Mótmælir skorðum á erlendu eignarhaldi og samþjöppun kvóta í laxeldi
Laxeldisfyrirtækið Arnarlax mótmælir hugmyndum að reyna að takmarka eignarhald erlendra fyrirtækja í íslensku laxeldi. Arnarlax vill heldur ekki að skorður verði settar á samþjöppun kvótaleyfa í laxeldi. Þetta kemur fram í umsögn fyrirtækisins um þingsályktunartillögu sem Arnarlax sendi frá sér fyrir helgi.
Fréttir
2
Héraðsdómur neitar að afhenda dóminn
Bæði Héraðsdómur Reykjavíkur og embætti ríkislögmanns neita að afhenda dóminn í máli Jóhanns Guðmundssonar. Hann starfaði sem skrifstofustjóri í atvinnuvegaráðuneytinu og lét fresta gildistöku nýrra laga um fiskeldi um sumarið en var sagt upp í kjölfarið og kærður til lögreglu.
FréttirLaxeldi
1
Norska stjórnin ætlar að lækka skattinn en eigandi Arnarlax segir hagnað laxeldisins ekki óhóflegan
Norska ríkistjórnin hefur boðið breytingar á skattheimtu sinni á laxeldisfyrirtækin þar í landi. Laxeldisfyrirtækin eru hins vegar ósátt og kvarta yfir skattlagningunni. Meðal annars er um að ræða Salmar AS, stærsta eiganda Arnarlax á Bíldudal, sem telur að arðsemi fyrirtækisins sé ekki óhófleg þrátt fyrir rúmlega 30 milljarða arðgreiðslur út úr fyrirtækinu nokkur ár í röð.
FréttirLaxeldi
2
Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
Íslenska ríkið selur ekki laxeldiskvóta, líkt og til dæmis Noregur gerir. Fyrir vikið fá eigendur laxeldisfyrirtækjanna gefins verðmæti sem ganga svo kaupum og sölum á Íslandi og í Noregi fyrir háar fjárhæðir. Harðar deilur standa nú um fyrirhugað laxeldi í Seyðisfirði þar sem Jens Garðar Helgason er á öðrum vængnum og Benedikta Guðrún Svavarsdóttir á hinum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.