Fréttamál

Laxeldi

Greinar

„Þetta er stríð og við teljum okkur geta unnið það“
ViðtalLaxeldi

„Þetta er stríð og við telj­um okk­ur geta unn­ið það“

Yvon Chouin­ard, stofn­andi fatafram­leið­and­ans Patagonia, ræð­ir um ára­tuga tengsl sín við Ís­land og bar­átt­una gegn sjókvía­eldi á eld­islaxi hér á landi. Patagonia frum­sýndi ný­ver­ið mynd um sjókvía­eld­ið á Ís­landi. Yvon er bjart­sýnn á að sjókvía­eld­ið verði bann­að á Ís­landi þar sem ís­lensk­ir kjós­end­ur séu vel upp­lýst­ir og taki mark á vís­ind­um.
Arctic Fish segir að faraldur laxalúsar hafi leitt til slysasleppingar hjá fyrirtækinu
FréttirLaxeldi

Arctic Fish seg­ir að far­ald­ur laxal­ús­ar hafi leitt til slysaslepp­ing­ar hjá fyr­ir­tæk­inu

Nýj­ar skýr­ing­ar en áð­ur hafa kom­ið fram á slysaslepp­ing­unni hjá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arctic Fish er að finna í árs­reikn­ingi þess fyr­ir síð­asta ár. Þar seg­ir að lúsafar­ald­ur hjá fyr­ir­tæk­inu hafi leitt til þess að eld­islax­ar sluppu úr sjókví fyr­ir­tæk­is­ins. For­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins, Stein Ove-Tveiten seg­ir að laxal­ús­in sé ekki bein ástæða fyr­ir slysaslepp­ing­unni held­ur und­ir­liggj­andi ástæða.
Arnarlax kennir Arctic Fish um lúsafaraldurinn: „Þessi staðreynd þarf  að koma skýrt fram“
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax kenn­ir Arctic Fish um lúsafar­ald­ur­inn: „Þessi stað­reynd þarf að koma skýrt fram“

For­stjóri Arn­ar­lax, Björn Hembre, tel­ur að Arctic Fish ber ábyrgð á lúsafar­aldr­in­um Í Pat­reks- og Tálkna­firði í haust. Far­ald­ur­inn olli fyr­ir­tækj­un­um miklu tjóni og vakti at­hygli út fyr­ir land­stein­anna. For­stjór­inn bend­ir einnig á seina­gang í við­brögð­um yf­ir­valda á Ís­landi.
Svört skýrsla MAST um faraldur laxalúsar: Gagnrýna laxeldisfyrirtækin
FréttirLaxeldi

Svört skýrsla MAST um far­ald­ur laxal­ús­ar: Gagn­rýna lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in

Mat­væla­stofn­un hef­ur gef­ið út gagn­rýna skýrslu um laxal­úsafar­ald­ur hjá lax­eld­is­fyr­ir­tækj­un­um Arn­ar­lax og Arctic Fish í Tálkna­firði nú í haust. Stofn­un­in gagn­rýn­ir fyr­ir­tæk­in fyr­ir að hafa ekki ver­ið nægi­lega við­bú­in fyr­ir far­ald­ur­inn. Stofn­un­in vill að lög verði sett til að koma í veg fyr­ir að sam­bæri­leg­ur far­ald­ur end­ur­taki sig.
Forstjóri eiganda Arctic Fish segir að „skynsemin muni sigra“ á Íslandi
FréttirLaxeldi

For­stjóri eig­anda Arctic Fish seg­ir að „skyn­sem­in muni sigra“ á Ís­landi

Iv­an Vind­heim, for­stjóri norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sem er eig­andi Arctic Fish á Ís­landi, hef­ur ekki áhyggj­ur af því að lax­eldi í sjókví­um muni líða und­ir lok á Ís­landi. Þetta sagði for­stjór­inn á blaða­manna­fundi í gær þar sem hann gagn­rýndi með­al ann­ars nýja mynd út­vistar­fyr­ir­tæk­is­ins Patagonia um lax­eldi á Ís­landi.
Fiskistofustjóri Noregs segir tölur um slysasleppingar í laxeldi oft vera misvísandi
FréttirLaxeldi

Fiski­stofu­stjóri Nor­egs seg­ir töl­ur um slysaslepp­ing­ar í lax­eldi oft vera mis­vís­andi

For­stjóri fiski­stof­unn­ar í Nor­egi, Frank Bakke-Jen­sen, seg­ir að mörg dæmi séu um að upp­lýs­ing­ar um fjölda eld­islaxa í sjókví­um stand­ist ekki skoð­un þeg­ar á reyn­ir. Þess vegna sé oft og tíð­um ekk­ert að marka töl­ur um slysaslepp­ing­ar úr sjókví­um. Dæmi eru um það á Ís­landi að upp­gefn­ar tölu um fjölda eld­islaxa í sjókví­um stand­ist ekki þeg­ar fjöldi þeirra er kann­að­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu