Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Heimsþekktur maður með ævintýralega fortíð beitir sér gegn laxeldi á Íslandi
SkýringLaxeldi

Heims­þekkt­ur mað­ur með æv­in­týra­lega for­tíð beit­ir sér gegn lax­eldi á Ís­landi

Einn af þekkt­ari um­hverf­is­vernd­ar­sinn­um heims í dag er stofn­andi úti­vist­ar­merk­is­ins Patagonia, Yvon Chouin­ard. Hann hef­ur átt æv­in­týra­lega ævi og far­ið frá því að eiga nán­ast ekk­ert og þurfa að borða katta­mat og broddgelti yf­ir í að eiga arð­bært fata­merki sem er þekkt um all­an heim. Einn af föst­un­um í lífi hans er flugu­veiði og um­hverf­is­vernd. Hann og Patagonia hafa lát­ið til sín taka í um­ræðu um sjókvía­eldi.
Ættingi stofnanda stærsta hluthafa Artic Fish: „Skammast mín fyrir að vera Norðmaður“
FréttirLaxeldi

Ætt­ingi stofn­anda stærsta hlut­hafa Artic Fish: „Skamm­ast mín fyr­ir að vera Norð­mað­ur“

Frederik W. Mow­inckel, ætt­ingi stofn­anda norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Mowi, sendi inn um­sögn um frum­varp matæla­ráð­herra um lagar­eldi. Mowi er stærsti eig­andi Arctic Fish á Ísa­firði. Mow­inckel-fjöl­skyld­an er ósátt við að nafn þeirra sé not­að á fyr­ir­tæk­ið vegna þess að hún er á móti lax­eldi í opn­um sjókví­um.
Einungis tvö fyrirtæki á Íslandi selja eingöngu reyktan og grafinn lax úr landeldi
NeytendurLaxeldi

Ein­ung­is tvö fyr­ir­tæki á Ís­landi selja ein­göngu reykt­an og graf­inn lax úr land­eldi

Stærstu sölu­að­il­ar á reykt­um og gröfn­um laxi hér á landi nota sjókvía­eld­is- og land­eld­islax í fram­leiðslu sína á þess­um vör­um sem Ís­lend­ing­ar borða mik­ið af á jól­um. Tvö af fyr­ir­tækj­un­um fyr­ir norð­an nota bara land­eld­islax frá Sam­herja í Öx­ar­firði en út­gerð­ar­fé­lag­ið er frum­kvöð­ull í land­eldi á lax­fisk­um hér á landi.
Arnarlax tilkynnti ekki heldur um öll göt á kvíum í Patreksfirði
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax til­kynnti ekki held­ur um öll göt á kví­um í Pat­reks­firði

Við eft­ir­lit Mat­væla­stofn­un­ar hjá lax­eld­is­fyr­ir­tæk­inu Arn­ar­laxi í Pat­reks­firði kom í ljós að fyr­ir­tæk­ið hafði ekki til­kynnt um öll göt sem kom­ið höfðu á kví­ar fyr­ir­tæk­is­ins. Í nýj­um lög­um um fisk­eldi er skýrt kveð­ið á um að lax­eld­is­fyr­ir­tæki eigi að til­kynna um öll göt á kví­um, al­veg sama þó ekki séu ástæð­ur til að ætla að eld­is­fisk­ur hafi slopp­ið út um þau.
Hitafundur Arctic Fish með íbúum á Patró um slysasleppingu: Bent á rafvirkjunina sem skýringu
SkýringLaxeldi

Hita­fund­ur Arctic Fish með íbú­um á Patró um slysaslepp­ingu: Bent á raf­virkj­un­ina sem skýr­ingu

For­stjóri Arctic Fish Stein Ove Tveiten og fram­kvæmda­stjór­inn Daní­el Jak­obs­son sátu fyr­ir svör­um á hita­fundi sem Arctic Fish hélt fyr­ir íbúa Pat­reks­firði í lok nóv­em­ber. Í máli þeirra komu fram skýr­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins á slysaslepp­ingu og laxal­úsafar­aldri hjá fyr­ir­tæk­inu sem hing­að til hafa ekki leg­ið fyr­ir.
Forstjórarnir svara ekki hvort einhver sæti ábyrgð á lúsafaraldri Arctic Fish
FréttirLaxeldi

For­stjór­arn­ir svara ekki hvort ein­hver sæti ábyrgð á lúsafar­aldri Arctic Fish

Iv­an Vind­heim, sem er for­stjóri meiri­hluta­eig­anda Arctic Fish, seg­ir að ís­lenska stjórn­völd og Arctic Fish hafi sof­ið á verð­in­um varð­andi laxal­ús­ina á Ís­landi. Sam­kvæmt nýj­ustu töl­um voru aff­föll í sjókvía­eldi á Ís­landi 1278 þús­und fisk­ar í októ­ber, að mestu vegna laxal­ús­ar. Hvorki Vind­heim né for­stjóri Arctic Fish vilja svara hvort ein­hver sæti ábyrgð á lúsafar­aldri fyr­ir­tæk­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu