Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna

Offita er að aukast aft­ur hjá ís­lensk­um börn­um. Tryggvi Helga­son barna­lækn­ir hef­ur reynt að fá yf­ir­völd til að mæta far­aldr­in­um. Hann seg­ir að kostn­að­ur­inn muni koma fram seinna ef ekk­ert er að gert.

Offita á Íslandi er mikið vandamál, en samkvæmt Efnahags- og framfarastofnun Evrópu tróna Íslendingar á toppnum á lista yfir hlutfallslegan fjölda fólks í ofþyngd. Um það bil 27% þjóðarinnar falla undir þann hóp. Stundin ræddi við Tryggva Helgason, barnalækni og sérfræðing í offitu barna, um þá þróun sem hefur átt sér stað undanfarna áratugi hér á landi, en offita hjá börnum á Íslandi hefur aukist verulega undanfarin 40 ár.  Í dag eru um 6,5 prósent barna sem glíma við offitu og í sumum landshlutum er hlutfall barna sem glíma við offitu allt að 10 prósent.

Tryggvi segir að vandamálið hafi vaxið mjög hratt frá um 1980 til ársins 2000, en þá hafi vöxturinn verið mestur.

Hvernig hefur þyngd barna breyst á Íslandi undanfarna áratugi?

„Þetta er nokkurra áratuga þróun. Í marga áratugi var það þannig að um 1% íslenskra barna mældust með offitu. Frá um 1980 hefur þyngd barna verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu