Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna
Offita er að aukast aftur hjá íslenskum börnum. Tryggvi Helgason barnalæknir hefur reynt að fá yfirvöld til að mæta faraldrinum. Hann segir að kostnaðurinn muni koma fram seinna ef ekkert er að gert.
Fréttir
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra um fæðingarorlof er gagnrýnt fyrir að taka fremur mið af rétti foreldra en barna. Gagnrýnt er í umsögnum um frumvarpið að það hafi verið unnið af aðilum sem tengjast vinnumarkaði en engin með sérþekkingu á þörfum barna hafi komið þar að.
Fréttir
Ástin, tíminn og vinnan
Dr. Ólöf Júlíusdóttir félagsfræðingur lýsir kynjahalla í samfélaginu sem oft er sveipaður dulu ástarinnar, en hún segir kerfið eiga þátt í að viðhalda kynjuðum væntingum og kröfum um framtakssemi og jafnvægi á milli heimilis og vinnumarkaðar.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Vinur minn Varði
Það er sárt að kveðja góðan vin.
Fréttir
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
„Stjórn Félags um foreldrajafnrétti ítrekar að dætur Dofra eiga rétt á sínum eigin sjónarmiðum. Við vonum einnig að almenningur átti sig á því að árásirnar á hendur honum eru dæmigerðar fyrir þá sem stíga fram í baráttunni gegn foreldraútilokun,“ segir Brjánn Jónsson varaformaður félagsins.
Fréttir
Dofri vill byggja upp samband við dætur sínar að nýju
Dofri Hermannsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti og fulltrúi í jafnréttisráði, segir sárt að dætur hans upplifi baráttu hans fyrir umgengni sem andlegt ofbeldi. Hann fer fram á að byggja upp samband við þær að nýju þótt þær hafi beðið hann um að láta sig í friði.
AðsentCovid-19
Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð
Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar
Kristín Dýrfjörð dósent og Guðrún Alda Harðardóttir, doktor í leikskólafræðum, leggja til leiki fyrir leikskólabörn á meðan veiran lamar leikskólastarf.
FréttirRéttindi feðra
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
Stígamót vara við fyrirhuguðu námskeiði fyrir fagfólk á vegum Félags um foreldrajafnrétti. Fyrirlesararnir eru bresk hjón sem hafa skrifað um hefðbundin kynjahlutverk og gagnrýnt femínisma og kvennasamtök. Skipuleggjandi segir hópa hafa hag af því að berjast gegn umræðunni.
Fréttir
Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda
Talskonur Lífs án ofbeldis funduðu með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, þar sem rætt var um aðkomu heilbrigðisstétta að ákvörðunum um forsjár- og umgengnismál. „Langvarandi óréttlæti býr til ómennskt álag á mæður,“ segir forsvarskona félagsins.
Pistill
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Álag í (einka)lífinu
Þegar talað er um langan vinnutíma gleymist að horfa á álag í einkalífinu.
Fréttir
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
Dagmar Ósk Héðinsdóttir segir að það hafi hjálpað sér mikið að fá dúkku, eða dúkkubarn, í fyrra. „Ég er ekki eins kvíðin eins og ég var,“ segir hún.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.