Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Ástin, tíminn og vinnan

Dr. Ólöf Júlí­us­dótt­ir fé­lags­fræð­ing­ur lýs­ir kynja­halla í sam­fé­lag­inu sem oft er sveip­að­ur dulu ástar­inn­ar, en hún seg­ir kerf­ið eiga þátt í að við­halda kynj­uð­um vænt­ing­um og kröf­um um fram­taks­semi og jafn­vægi á milli heim­il­is og vinnu­mark­að­ar.

Ástin, tíminn og vinnan

Að finna ástina og stofna til fjölskyldu er helsta markmið flestra í vestrænum heimi, viðleitni sem endurómar á öllum sviðum mannlegrar menningar. Hugtakið ástarkraftur er notað til að lýsa því þegar annar aðilinn býður fram ást sína í formi óverðmetinnar vinnu á heimili.

Félagsfræðingurinn dr. Ólöf Júlíusdóttir hefur rannsakað birtingarmyndir hans í íslensku samfélagi, sem hún ræðir í viðtali við Stundina. Hún segir það oft vera erfitt fyrir konur að viðurkenna hve mikið álagið er, þar sem viðtekna hugmyndin sé sú að við eigum að geta allt. „Ísland á að vera svo mikil jafnréttisparadís, sem gerir það kannski erfiðara fyrir konur að geta ekki uppfyllt þetta allt saman hundrað prósent, að vera í fullri vinnu og frábært foreldri. Það er tabú að tala um að þetta sé erfitt því hér á landi er mikill stuðningur við foreldra á vinnumarkaði í samanburði við mörg önnur lönd en álagið er mikið. Öll …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár