Innflytjendur standa mun verr en innfæddir Íslendingar þegar kemur að efnahag, stöðu á húsnæðismarkaði og andlegri heilsu samkvæmt yfirgripsmikilli nýrri könnun. Fjórðungur innflytjenda gat ekki keypt afmælis- eða jólagjafir fyrir börn sín á síðustu tólf mánuðum.
PistillKjaradeila Eflingar og SA
9
Jón Trausti Reynisson
Samtök arðgreiðslulífsins
Samtök atvinnulífsins og fólkið í Eflingu tala sitt hvort tungumálið og lifa í mismunandi hugarheimum. Kjaradeilan er prófsteinn á nýja, íslenska samfélagsmódelið.
Fréttir
4
Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Víða í atvinnulífinu er skortur á starfsfólki og helmingur stærstu fyrirtækja segir illa ganga að manna störf. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að auðvelda eigi greininni að byggja aftur upp tengsl við erlent starfsfólk sem glötuðust í faraldrinum.
Fréttir
3
Barnafjölskyldur á lágmarkslaunum tæknilega gjaldþrota
Þrátt fyrir að barnafólk á lágmarkslaunum bæti við sig að meðaltali einum klukkutíma á dag í aukavinnu dugar það ekki til svo rekstur heimila þeirra verði jákvæður. Til þess eru lægstu laun of lág, af þeim er tekinn of hár tekjuskattur og upphæðir í bótkerfum eru of lágar.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Konan sem fórnaði sér
Sólveig Anna Jónsdóttir er stríðskonan sem láglaunafólk þurfti á að halda eftir að forysta verkalýðsins lagði meiri áherslu á eigin kjarabaráttu en umbjóðenda sinna. Barátta hennar snertir rauða þráðinn í orsakasamhengi margra af helstu vandamálum samfélagsins.
Viðtal
Kulnunin er kerfisvandi
Halla Eiríksdóttir átti langan starfsferil að baki í heilbrigðisgeiranum þegar hún fór að finna fyrir einkennum kulnunar. Fyrst um sinn áttaði hún sig ekki á því að um kulnun væri að ræða, hún hafði lofað sér að hætta áður en hún myndi brenna út. Í dag sér hún sögu sína í öðru ljósi, baráttan við niðurskurði og væntingar um aukna þjónustu hafi átt sitt að segja með að hún hafi brunnið út og kulnað.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
Hlutverk atvinnurekenda að sýna „auðmýkt og sanngirni“
Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að staða félagsmanna sé mjög veik. Þar ríki mikið atvinnuleysi og um helmingur hafi neitað sér um heilbrigðisþjónustu síðustu sex mánuði, tæplega helmingur Eflingarkvenna eigi erfitt með að ná endum saman og fjórðungur karla hefur varla tekið sumarfrí í fimm ár. Nú þurfi að hverfa frá grimmri stefnu og innleiða auðmýkt og sanngirni á vinnumarkaði.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Leið vaxtar er farsælasta leiðin fram á við“
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, telur að besta leiðin til að auka gæði landsmanna til lengri tíma sé að bæta rekstrarskilyrði núverandi atvinnugreina og byggja upp fyrir nýjan iðnað.
ViðtalFramtíðin sem þau vilja
„Okkur vantar atvinnustefnu“
Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir ekki nóg að treysta á að allt komi upp í hendurnar á okkur, hvort sem það sé síldin, loðnan eða túristinn. Nú þurfi að einblína á fjölbreyttari tækifæri, bæði í nýsköpun, landbúnaði, grænum störfum og fleira.
Fréttir
Ábyrgðasjóður launa kláraði að greiða fyrir „mistök“
Kröfur 46 fyrrverandi starfsfólks Manna í vinnu hafa verið greiddar af Ábyrgðasjóði launa. Sviðsstjóri réttindasviðs segir að afgreiðsla launakrafnanna hafi verið mannleg mistök er ólöglegur frádráttur blandaðist inn í launakröfur.
Úttekt
Máli Eflingar gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu lýkur
Ábyrgðasjóður launa féllst á að borga vangreidd laun fjögurra félagsmanna Eflingar sem unnu fyrir Menn í vinnu og Eldum rétt. Fyrirtækin unnu mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Til stóð að áfrýja dómnum en ljóst er að ekkert verður af því.
Fréttir
Vinnudeila flugmanna Bláfugls og SA: Eignarhaldið í skattaskjólinu Ras al Khaimah
Litháíski milljarðamæringurinn, Gediminas Žiemelis, varð eigandi Bláfugls í fyrra í gegnum fyrirtæki sín á Kýpur og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bláfugl reynir nú að lækka laun flugmanna félagins um 40 til 75 prósent segir Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.