Dagur í lífi verkalýðsleiðtoga: „Ég held að við vinnum þetta“
Það er sjaldan logn í kringum Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Enda sækist hún ekki sérstaklega eftir því, jafnvel þótt hún þakki meðbyr samfélagsins. Sérstaklega undanfarnar vikur, þar sem verkföll, dómsmál og harðar deilur hafa stýrt storminum beint í fang hennar. Blaðamaður og ljósmyndari Heimildarinnar fylgdu Sólveigu Önnu eftir einn örlagaríkan föstudag.
Fréttir
4
Votlendissjóður stöðvar alla sölu – Einar Bárðarson hættir
Engar alþjóðlegar vottarnir eru til staðar um starfsemi sjóðsins. Sjóðurinn endurheimti aðeins 79 hektara votlendis á síðasta ári. Aðeins 345 hektarar votlendis hafa verið endurheimtir frá upphafi starfstíma sjóðsins.
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi
Heidelberg hefur þurft að greiða hundruð milljóna í sektir vegna mengunar
Starfsemi þýska sementsfyrirtækisins Heidelbergs er umdeild víða um heim. Mannréttindasamtök hafa gagnrýnt fyrirtækið fyrir að starfa á hernumdum svæðum, bæði í Palestínu og Vestur-Sahara. Fyrirtækið hyggst byggja mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn þar sem móberg verður unnið í sement.
Fréttir
2
Leggja til að ríkið greiði fyrir söfnun á týndum veiðarfærum
Um 94% af öllu rusli á sjávarbotni við strendur Íslands eru veiðarfæri. Þrátt fyrir þetta mikla magn hafa íslenskar útgerðir nánast aldrei tilkynnt týnd veiðarfæri eins og þeim ber að gera samkvæmt lögum.
FréttirEndurvinnsla á Íslandi
2
Dugnaður við dósasöfnun rök gegn hækkun skilagjalds
Umhverfisráðuneytið neitaði að hækka skilagjald á dósum og flöskum um tvær krónur. Ótti við verðbólgu og dugnaður Íslendinga við að skila umbúðum var sögð ástæðan. Yfir 16 milljónum flaskna og dósa er árlega hent á haugana en veðmæti þess eru hátt í 300 milljónir króna.
Fréttir
Heimilin standa undir um 60 prósent af umhverfissköttum
Fyrirtæki á Íslandi borga minnsta hlutfall af umhverfissköttum á Norðurlöndunum og með því allra lægsta í Evrópu.
FréttirPlastið fundið
1
Ennþá plast um allt á friðlýstu svæði í Krýsuvík
Enn má finna plast á friðlýstu svæði í Krýsuvík eftir að Terra losaði þar plastmengaða moltu. Fyrirtækið sagðist hafa hreinsað allt svæðið. Plastið hefur nú veðrast og brotnað í örplast sem er nánast ómögulegt að hreinsa.
Fréttir
Meirihluti íslenskra fýla með plast í maganum
Um 70% af öllum fýlum við strendur landsins reyndust með plast í maga og meltingarvegi.
RannsóknPlastið fundið
1
Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vissi í meira en þrjú ár af lögbrotum endurvinnnslufyrirtækisins Terra án þess að aðhafast neitt í málinu. Framkvæmdastjóri eftirlitsins fékk sjálf senda ábendingu um málið en sagðist þremur árum seinna aldrei hafa heyrt af því áður. Hún segir ekki ástæðu til að beita viðurlögum gegn fyrirtækinu.
FréttirPlastið fundið
„Þessi úrgangsmál eiga að vera í lagi”
Auður Anna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, segir það brandara að endurvinnslufyrirtækið Terra hafi verið valið umhverfisfyrirtæki ársins 2020, á sama tíma og það var losa plastmengaðan úrgang á náttúruminjasvæði.
FréttirEndurvinnsla á Íslandi
3
Útgerðin sparar sér milljónir á kostnað sveitarfélaga
Íbúar sveitarfélaga um allt land hafa í meira en 15 ár borgað stóran hluta þess kostnaðar að koma ónýtum veiðarfærum í réttan farveg. Um helmingur allra veiðarfæra á Íslandi er urðaður, þökk sé sérstökum samningi sem hefur verið margbrotinn.
Fréttir
Afskrifa afsökunarbeiðni ráðherra: „Við munum halda áfram að berjast“
Framsögumenn á mótmælum við Menntaskólann í Hamrahlíð í gær, þær Urður Bartels og Agla Elín Davíðsdóttir, taka afsökunarbeiðni ráðherra með fyrirvara: „Hefðu ekki beðist afsökunar ef við hefðum ekki látið í okkur heyra.“
Fréttir
Ráðherra ávarpar mótmælendur: „Við biðjumst afsökunar á því að hafa ekki hlustað öll þessi ár“
Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti í dag við Menntaskólann í Hamrahlíð. Mennta- og barnamálaráðherra kom þar fram og baðst afsökunar á því að stjórnvöld hafi ekki hlustað á kröfur þolenda kynferðisbrota í fjölmörg ár.
FréttirPlastið fundið
1
Leyndarmál Endurvinnslunnar
Íslensk endurvinnslufyrirtæki spöruðu sér tugi milljóna króna þegar þau brenndu þúsundir tonna af plasti í stað þess að senda það til endurvinnslu.
AfhjúpunEndurvinnsla á Íslandi
1
Ráðuneyti segir ríkisforstjóra hafa þegið milljónir í laun án heimildar
Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs hefur í 7 ár fengið greidd laun fyrir starf sem lagt var niður árið 2015. Fjármálaráðuneytið segir framkvæmdastjórann ekki hafa gert þetta í góðri trú og hvetur stjórn til að krefja hann um endurgreiðslu, en allt að helmingur upphæðarinnar er þegar fyrndur.
FréttirPlastið fundið
1
Terra ætlar að axla ábyrgð fjórum árum eftir brot
Plastmengaður úrgangur, sem endurvinnslufyrirtækið Terra losaði á náttúruminjasvæði, verður hreinsaður. Sveitarfélagið Bláskógabyggð benti fyrirtækinu á brotið árið 2018. Terra brást ekki við fyrr en fjórum árum síðar.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.