Íslensk endurvinnslufyrirtæki spöruðu sér tugi milljóna króna þegar þau brenndu þúsundir tonna af plasti í stað þess að senda það til endurvinnslu.
AfhjúpunEndurvinnsla á Íslandi
1
Ráðuneyti segir ríkisforstjóra hafa þegið milljónir í laun án heimildar
Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs hefur í 7 ár fengið greidd laun fyrir starf sem lagt var niður árið 2015. Fjármálaráðuneytið segir framkvæmdastjórann ekki hafa gert þetta í góðri trú og hvetur stjórn til að krefja hann um endurgreiðslu, en allt að helmingur upphæðarinnar er þegar fyrndur.
FréttirPlastið fundið
1
Terra ætlar að axla ábyrgð fjórum árum eftir brot
Plastmengaður úrgangur, sem endurvinnslufyrirtækið Terra losaði á náttúruminjasvæði, verður hreinsaður. Sveitarfélagið Bláskógabyggð benti fyrirtækinu á brotið árið 2018. Terra brást ekki við fyrr en fjórum árum síðar.
AfhjúpunPlastið fundið
3
Terra losaði plast ólöglega á náttúruminjasvæði í mörg ár
Endurvinnslufyrirtækið Terra hefur urðað plast á náttúruminjasvæði í tæpan áratug, þvert á lög. Sveitarfélagið Bláskógabyggð hefur rekið urðunarstaðinn án leyfis í fjölda ára. Úrgangurinn var skilinn þar eftir þrátt fyrir að ekkert starfsleyfi sé til staðar fyrir urðunarstaðinn.
FréttirPlastið fundið
Eftirliti með undanþágum á úrvinnslugjaldi ábótavant
Þegar fyrirtæki fær undanþágu á greiðslu úrvinnslugjalds vegna útflutnings er því algjörlega treyst að ekkert af efninu sé notað innanlands. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar er gagnrýnt að ekkert eftirlit sé með þessu ferli.
FréttirHátekjulistinn 2022
2
„Peningar skipta mig engu máli“
„Það eina sem keyrir mig áfram eru framfarir í mínu starfi,“ segir Vilhjálmur Þór Matthíasson, sem gengur um í ónýtum skóm og segir gott að greiða skatta til samfélagsins.
FréttirPlastið fundið
1
Ríkisendurskoðun: Úrvinnslusjóður ræður ekki við hlutverk sitt og eftirlit er í skötulíki
Stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar dregur upp dökka mynd af starfsemi Úrvinnslusjóðs. Starfsfólk ræður ekki við verkefni sjóðsins, ekkert innra eftirlit er til staðar og deilur innan stjórnar. Ekki er virkt eftirlit með því hvort reikningar sem sjóðnum berast séu raunsannir heldur er treyst á gögn frá þeim sem reikningana senda. Þá fer ekki fram sjálfstætt eftirlit af hálfu sjóðsins með þeim fyrirtækjum sem taka við úrgangi og ráðstafa honum.
ViðtalHátekjulistinn 2022
Skattakóngur Garðabæjar ætlar á sjóinn
„Ég greiði það sem keisaranum ber,“ segir Þorvaldur Árnason, sem greiddi alls um 330 milljónir króna í skatt á síðasta ári. Tekjurnar koma til vegna sölu á fyrirtækinu sem hann hefur byggt upp á 45 árum. Nú ætlar hann á sjóinn.
FréttirPlastið fundið
Stjórn Úrvinnslusjóðs og sendinefndin verði kölluð fyrir þingnefnd
„Mér finnst, enn sem komið er, þetta ekki líta vel út,“ segir Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis um íslenska plastið sem fannst í miklu magni í vöruskemmu í Svíþjóð í fyrra og viðbrögð sendinefndar og stjórnar Úrvinnslusjóðs við fréttum Stundarinnar af því. Vilhjálmur hyggst óska eftir því að stjórn Úrvinnslusjóðs og nefndin sem fór í vettvangsferð í vöruskemmuna og skilaði að því loknu skýrslu, komi fyrir nefndina.
FréttirPlastið fundið
„Nokkuð langt í land að þessum aðilum sé treystandi“
Formaður Landverndar gagnrýnir vinnubrögð sendinefndar sem átti að rannsaka íslenska plastið sem sent var til Svíþjóðar árið 2016 og situr þar enn í vöruhúsi. Hann segir að það dragi mjög úr trúverðugleika rannsóknarinnar að hún hafi verið framkvæmd af fólki sem eigi hagsmuna að gæta.
FréttirPlastið fundið
1
„Það er búið að borga fyrir þetta“
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra segir að það eigi að endurvinna íslenska plastið sem fannst í vöruhúsi í Svíþjóð, enda sé búið að borga fyrir það.
Úrvinnslusjóður ætlar ekkert að aðhafast vegna íslenska plastsins sem fannst í vöruhúsi í Svíþjóð. Sendinefnd sem fór á staðinn og komst að þeirri niðurstöðu að þar væri einungis lítið magn af íslensku plasti virðist hafa byggt þá niðurstöðu sína á hæpnum forsendum. Fullyrðingar í skýrslu nefndarinnar standast ekki skoðun.
Fréttir
4
Endurvinnslan sökuð um vörusvik og grænþvott
Endurvinnslan hf. hefur í auglýsingum undanfarin ár ítrekað gefið til kynna að glerflöskur séu endurunnar, jafnvel þótt fyrirtækið urði allt gler og hafi gert í áratugi. Fyrirheit um að hefja slíka endurvinnslu í fyrra stóðust ekki, jafnvel þótt ríkið hafi í rúmt ár innheimt sérstakt gjald fyrir gler. Formaður Neytendasamtakanna sakar Endurvinnsluna um vörusvik og grænþvott og Neytendastofa skoðar hvort auglýsingar fyrirtækisins standist lög.
Fréttir
1
Skotárás í neðanjarðarlest í New York
Lögregluyfirvöld í New York leita manns með gasgrímu. Talið er að 16 manns séu slasaðir.
Fréttir
5
Drengirnir voru með tannskemmdir og sýkingar í tannholdi
„Það leit út eins og það hafi ekki verið burstaðar í honum tennurnar í hálft ár,“ segir Edda Björk Arnardóttir sem sótti syni sína til Noregs. Hún lýsir meðal annars atburðarásinni sem átti sér stað þegar hún sótti börnin.
Fréttir
10
Íslensk kona nam börnin sín á brott á einkaflugvél
Norska lögreglan rannsakar brottnám á þremur börnum frá íslenskum föður. Flest bendir til þess að aðgerðin hafi verið þaulskipulögð. „Þeir vilja vera á Íslandi,“ segir konan.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.