Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

Heidelberg hefur þurft að greiða hundruð milljóna í sektir vegna mengunar
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg hef­ur þurft að greiða hundruð millj­óna í sekt­ir vegna meng­un­ar

Starf­semi þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­bergs er um­deild víða um heim. Mann­rétt­inda­sam­tök hafa gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið fyr­ir að starfa á her­numd­um svæð­um, bæði í Palestínu og Vest­ur-Sa­hara. Fyr­ir­tæk­ið hyggst byggja möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn þar sem mó­berg verð­ur unn­ið í sement.
Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
RannsóknPlastið fundið

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið vissi víst af ólög­legri plast­urð­un við Skál­holt

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suð­ur­lands vissi í meira en þrjú ár af lög­brot­um end­ur­vinnnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Terra án þess að að­haf­ast neitt í mál­inu. Fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins fékk sjálf senda ábend­ingu um mál­ið en sagð­ist þrem­ur ár­um seinna aldrei hafa heyrt af því áð­ur. Hún seg­ir ekki ástæðu til að beita við­ur­lög­um gegn fyr­ir­tæk­inu.
Ráðuneyti segir ríkisforstjóra hafa þegið milljónir í laun án heimildar
AfhjúpunEndurvinnsla á Íslandi

Ráðu­neyti seg­ir rík­is­for­stjóra hafa þeg­ið millj­ón­ir í laun án heim­ild­ar

Fram­kvæmda­stjóri Úr­vinnslu­sjóðs hef­ur í 7 ár feng­ið greidd laun fyr­ir starf sem lagt var nið­ur ár­ið 2015. Fjár­mála­ráðu­neyt­ið seg­ir fram­kvæmda­stjór­ann ekki hafa gert þetta í góðri trú og hvet­ur stjórn til að krefja hann um end­ur­greiðslu, en allt að helm­ing­ur upp­hæð­ar­inn­ar er þeg­ar fyrnd­ur.
Umhverfisráðherra treystir sjávarútveginum þrátt fyrir ítrekuð brot
FréttirEndurvinnsla á Íslandi

Um­hverf­is­ráð­herra treyst­ir sjáv­ar­út­veg­in­um þrátt fyr­ir ít­rek­uð brot

Sér­samn­ing­ur SFS og Úr­vinnslu­sjóðs hef­ur ver­ið marg­brot­inn á und­an­förn­um ár­um. Nýr samn­ing­ur, sem ligg­ur inn í Um­hverf­is­ráðu­neyt­inu og bíð­ur sam­þyk­is ,er sagð­ur stang­ast á við lög. Ráð­herra tel­ur mik­il­vægt að sjáv­ar­út­veg­ur­inn fái ann­an sér­samn­ing.
Terra losaði plast ólöglega á náttúruminjasvæði í mörg ár
AfhjúpunPlastið fundið

Terra los­aði plast ólög­lega á nátt­úru­m­inja­svæði í mörg ár

End­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­ið Terra hef­ur urð­að plast á nátt­úru­m­inja­svæði í tæp­an ára­tug, þvert á lög. Sveit­ar­fé­lag­ið Blá­skóga­byggð hef­ur rek­ið urð­un­ar­stað­inn án leyf­is í fjölda ára. Úr­gang­ur­inn var skil­inn þar eft­ir þrátt fyr­ir að ekk­ert starfs­leyfi sé til stað­ar fyr­ir urð­un­ar­stað­inn.

Mest lesið undanfarið ár