Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

Endurvinnslan sökuð um vörusvik og grænþvott
Fréttir

End­ur­vinnsl­an sök­uð um vöru­svik og græn­þvott

End­ur­vinnsl­an hf. hef­ur í aug­lýs­ing­um und­an­far­in ár ít­rek­að gef­ið til kynna að gler­flösk­ur séu end­urunn­ar, jafn­vel þótt fyr­ir­tæk­ið urði allt gler og hafi gert í ára­tugi. Fyr­ir­heit um að hefja slíka end­ur­vinnslu í fyrra stóð­ust ekki, jafn­vel þótt rík­ið hafi í rúmt ár inn­heimt sér­stakt gjald fyr­ir gler. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna sak­ar End­ur­vinnsl­una um vöru­svik og græn­þvott og Neyt­enda­stofa skoð­ar hvort aug­lýs­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins stand­ist lög.
Útgerðin ver sérsamninga með kjafti og klóm
ÚttektEndurvinnsla á Íslandi

Út­gerð­in ver sér­samn­inga með kjafti og klóm

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn hef­ur slopp­ið við að greiða hundruð millj­óna króna í úr­vinnslu­gjald vegna sér­samn­ings við stjórn­völd. Stór­út­gerð­in er ein um að njóta slíkra fríð­inda og ver þau af hörku. Heimt­uðu að nei­kvæð um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar yrði dreg­in til baka og krefjast upp­lýs­inga um sam­töl starfs­manna Um­hverf­is­stofn­un­ar.
Gildrur fyrir rússnesku herbílana
Á vettvangi í Úkraínu#5

Gildr­ur fyr­ir rúss­nesku her­bíl­ana

Hluti af und­ir­bún­ingi sjálf­boða­liða sem ætla sér að berj­ast við rúss­nesk­ar her­sveit­ir í vest­ur­hluta Úkraínu er að smíða járn­gildr­ur til að stöðva för rúss­neskra her­sveita. Bú­ið er að breyta gam­alli verk­smiðju í vinnusvæði þar sem járn­pinn­ar eru beygð­ir og bundn­ir sam­an til að búa til gadda­víra sem geta gat­aða og þannig sprengt dekk her­bíla.
Molotov verksmiðja í Lviv
Á vettvangi í Úkraínu#4

Molotov verk­smiðja í Lviv

Í borg­inni Lviv í vest­ur­hluta Úkraínu und­ir­búa sjálf­boða­lið­ar kom­andi stríðs­átök við her­sveit­ir Rússa. Skort­ur er á vopn­um til að berj­ast og óbreytt­ir borg­ar­ar hyggj­ast taka upp vopn og berj­ast með úkraísk­um her­sveit­um. Sett­ar hafa ver­ið upp verk­smiðj­ur mann­að­ar sjálf­boða­lið­um til að fram­leiða molotov-kokteila, sem verð­ur lík­lega helsta vopn þeirra í bar­átt­unni.

Mest lesið undanfarið ár