Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

Ríkisendurskoðun: Úrvinnslusjóður ræður ekki við hlutverk sitt og eftirlit er í skötulíki
FréttirPlastið fundið

Rík­is­end­ur­skoð­un: Úr­vinnslu­sjóð­ur ræð­ur ekki við hlut­verk sitt og eft­ir­lit er í skötu­líki

Stjórn­sýslu­út­tekt Rík­is­end­ur­skoð­un­ar dreg­ur upp dökka mynd af starf­semi Úr­vinnslu­sjóðs. Starfs­fólk ræð­ur ekki við verk­efni sjóðs­ins, ekk­ert innra eft­ir­lit er til stað­ar og deil­ur inn­an stjórn­ar. Ekki er virkt eft­ir­lit með því hvort reikn­ing­ar sem sjóðn­um ber­ast séu raunsann­ir held­ur er treyst á gögn frá þeim sem reikn­ing­ana senda. Þá fer ekki fram sjálf­stætt eft­ir­lit af hálfu sjóðs­ins með þeim fyr­ir­tækj­um sem taka við úr­gangi og ráð­stafa hon­um.
Stjórn Úrvinnslusjóðs og sendinefndin verði kölluð fyrir þingnefnd
FréttirPlastið fundið

Stjórn Úr­vinnslu­sjóðs og sendi­nefnd­in verði köll­uð fyr­ir þing­nefnd

„Mér finnst, enn sem kom­ið er, þetta ekki líta vel út,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Árna­son, formað­ur um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is um ís­lenska plast­ið sem fannst í miklu magni í vöru­skemmu í Sví­þjóð í fyrra og við­brögð sendi­nefnd­ar og stjórn­ar Úr­vinnslu­sjóðs við frétt­um Stund­ar­inn­ar af því. Vil­hjálm­ur hyggst óska eft­ir því að stjórn Úr­vinnslu­sjóðs og nefnd­in sem fór í vett­vangs­ferð í vöru­skemm­una og skil­aði að því loknu skýrslu, komi fyr­ir nefnd­ina.
Djarfar fullyrðingar eftir hálftíma vettvangsferð plastsendinefndar
FréttirPlastið fundið

Djarf­ar full­yrð­ing­ar eft­ir hálf­tíma vett­vangs­ferð plast­sendi­nefnd­ar

Úr­vinnslu­sjóð­ur ætl­ar ekk­ert að að­haf­ast vegna ís­lenska plasts­ins sem fannst í vöru­húsi í Sví­þjóð. Sendi­nefnd sem fór á stað­inn og komst að þeirri nið­ur­stöðu að þar væri ein­ung­is lít­ið magn af ís­lensku plasti virð­ist hafa byggt þá nið­ur­stöðu sína á hæpn­um for­send­um. Full­yrð­ing­ar í skýrslu nefnd­ar­inn­ar stand­ast ekki skoð­un.
Endurvinnslan sökuð um vörusvik og grænþvott
Fréttir

End­ur­vinnsl­an sök­uð um vöru­svik og græn­þvott

End­ur­vinnsl­an hf. hef­ur í aug­lýs­ing­um und­an­far­in ár ít­rek­að gef­ið til kynna að gler­flösk­ur séu end­urunn­ar, jafn­vel þótt fyr­ir­tæk­ið urði allt gler og hafi gert í ára­tugi. Fyr­ir­heit um að hefja slíka end­ur­vinnslu í fyrra stóð­ust ekki, jafn­vel þótt rík­ið hafi í rúmt ár inn­heimt sér­stakt gjald fyr­ir gler. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna sak­ar End­ur­vinnsl­una um vöru­svik og græn­þvott og Neyt­enda­stofa skoð­ar hvort aug­lýs­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins stand­ist lög.

Mest lesið undanfarið ár