Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson

Blaðamaður

Útgerðin ver sérsamninga með kjafti og klóm
ÚttektEndurvinnsla á Íslandi

Út­gerð­in ver sér­samn­inga með kjafti og klóm

Sjáv­ar­út­veg­ur­inn hef­ur slopp­ið við að greiða hundruð millj­óna króna í úr­vinnslu­gjald vegna sér­samn­ings við stjórn­völd. Stór­út­gerð­in er ein um að njóta slíkra fríð­inda og ver þau af hörku. Heimt­uðu að nei­kvæð um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar yrði dreg­in til baka og krefjast upp­lýs­inga um sam­töl starfs­manna Um­hverf­is­stofn­un­ar.
Gildrur fyrir rússnesku herbílana
Á vettvangi í Úkraínu#5

Gildr­ur fyr­ir rúss­nesku her­bíl­ana

Hluti af und­ir­bún­ingi sjálf­boða­liða sem ætla sér að berj­ast við rúss­nesk­ar her­sveit­ir í vest­ur­hluta Úkraínu er að smíða járn­gildr­ur til að stöðva för rúss­neskra her­sveita. Bú­ið er að breyta gam­alli verk­smiðju í vinnusvæði þar sem járn­pinn­ar eru beygð­ir og bundn­ir sam­an til að búa til gadda­víra sem geta gat­aða og þannig sprengt dekk her­bíla.
Molotov verksmiðja í Lviv
Á vettvangi í Úkraínu#4

Molotov verk­smiðja í Lviv

Í borg­inni Lviv í vest­ur­hluta Úkraínu und­ir­búa sjálf­boða­lið­ar kom­andi stríðs­átök við her­sveit­ir Rússa. Skort­ur er á vopn­um til að berj­ast og óbreytt­ir borg­ar­ar hyggj­ast taka upp vopn og berj­ast með úkraísk­um her­sveit­um. Sett­ar hafa ver­ið upp verk­smiðj­ur mann­að­ar sjálf­boða­lið­um til að fram­leiða molotov-kokteila, sem verð­ur lík­lega helsta vopn þeirra í bar­átt­unni.
Kveður börnin og fer í stríð
Á vettvangi í Úkraínu#1

Kveð­ur börn­in og fer í stríð

„Ég get skot­ið en ég veit ekki hvernig er að halda á al­vöru byssu og skjóta lif­andi fólk. Ég hef ekki hug­mynd um hvernig það er,“ sagði Úkraínu­mað­ur­inn Vikt­or í við­tali við Stund­ina á landa­mær­um Úkraínu. Hann var á leið inn í Pól­land að tryggja börn­in hans væru í ör­ugg­um hönd­um en ætl­ar sér svo að snúa til baka og taka þátt í að verja land­ið fyr­ir inn­rás rúss­neska hers­ins..
Tveir stjórnarmenn Úrvinnslusjóðs segja af sér - Rannsókn í gangi
FréttirPlastið fundið

Tveir stjórn­ar­menn Úr­vinnslu­sjóðs segja af sér - Rann­sókn í gangi

Bryn­dís Gunn­laugs­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur fyr­ir hönd Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, og Hlíð­ar Þór Hreins­son, stjórn­ar­mað­ur fyr­ir hönd Fé­lags at­vinnu­rek­anda og fram­kvæmda­stjóri Heim­ilis­tækja, hafa sagt af sér úr stjórn Úr­vinnslu­sjóðs. Rík­is­end­ur­skoð­un er nú að rann­saka sjóð­inn.
Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs vissi af plastinu en aðhafðist ekkert
FréttirEndurvinnsla á Íslandi

Fram­kvæmda­stjóri Úr­vinnslu­sjóðs vissi af plast­inu en að­hafð­ist ekk­ert

Í tölvu­póst­um milli Ól­afs Kjart­ans­son­ar, fram­kvæmda­stjóra Úr­vinnslu­sjóðs, og Leif Karl­son, fram­kvæmda­stjóra sænska endu­vinnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Sw­erec, kem­ur skýrt fram að þeg­ar ár­ið 2020 hafi Ólaf­ur haft vitn­eskju um að mik­ið magn ís­lensks plasts væri geymt í vöru­skemmu í Sví­þjóð „Vona að þetta sjái um blaða­mann­inn,“ var það sem Leif skrif­aði um töl­ur um end­ur­vinnslu­hlut­fall plasts frá fyr­ir­tæk­inu. Þær töl­ur reynd­ust rang­ar.

Mest lesið undanfarið ár