Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og auð­linda­ráð­herra seg­ir að þeir fram­leið­end­ur sem not­ast við um­búð­ir sem erfitt sé að end­ur­vinna, eins og fern­ur, munu borga hærra úr­vinnslu­gjald.

Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og auðlindaráðherra segir að þeir framleiðendur eða innflytjendur á vörum sem eru pakkaðar í óendurvinnanlegar umbúðir, eða umbúðir sem erfitt er að endurvinna, muni þurfa að borga hærra gjald en þeir sem notast við umbúðir sem auðvelt er að endurvinna. Verður það gert með svokölluðum þrepaskiptum gjöldum.

„Við erum búin að breyta fyrirkomulaginu, við erum að fara í þrepaskiptingu til þess að þeir aðilar sem eru með framleiðsluvöru sem er auðvelt að endurvinna fái að njóta þess fjárhagslega. Ef við ætlum að vera með vörur sem er mjög erfitt, eða ekki hægt að endurvinna, með tilheyrandi kostnaði og umhverfisáhrif, þá verður þú að greiða meira. Og hugmyndin er sú að hvetja ekki bara með hvatningu heldur líka með fjárhagslegum hvötum að framleiðendur fari í auðveldlega endurvinnanlegar umbúðir ef þannig má að orði komast.“

Lítil …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Það er greinilega arðbær býsnist að vera í rusli!
    Þökk sé ráðherra!?!?
    0
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Framleiðendur á fernum munu borga meira í framtíðinni"
    Les: Neytendur munu borga meira.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fernurnar brenna

Mest lesið

Ásthildur Lóa svarar fyrir samband við unglingspilt: „Hann sótti mjög í mig“
4
FréttirAfsögn Ásthildar

Ásthild­ur Lóa svar­ar fyr­ir sam­band við ung­lings­pilt: „Hann sótti mjög í mig“

Ásthild­ur Lóa Þórs­dótt­ir til­kynnti um af­sögn sína sem barna­mála­ráð­herra í kvöld, eft­ir að RÚV greindi frá því að hún eign­að­ist barn með 16 ára dreng þeg­ar hún var sjálf 23 ára. Í við­tali við Vísi seg­ir hún það ósann­gjarnt, tal­ar um dreng­inn sem „mann“ og lýs­ir því sem svo að hann hafi ver­ið svo að­gangs­harð­ur að hún hafi ekki ráð­ið við að­stæð­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
5
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu