Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Climeworks tilkynnir um hópuppsagnir

Sviss­neska rík­is­sjón­varp­ið SRF upp­lýsti að Cli­meworks stefni á hópupp­sagn­ir út af erf­iðu en­fa­hags­ástandi. Cli­meworks ját­ar að föng­un hafi ver­ið und­ir vænt­ing­um.

Climeworks tilkynnir um hópuppsagnir
Starfsemi Climeworks vakti heimsathygli fyrir nokkrum árum. Nú hefur komið í ljós að vélar fyrirtækisins eru umtalsvert undir væntingum. Mynd: Golli

Loftslagsfyrirtækið Climeworks, sem er með tvö loftsuguver í jarðhitagarði Orku náttúrunnar á Hellisheiði, stefnir á umfangsmiklar hópuppsagnir. Þetta kom fram í viðtali við svissneska ríkissjónvarpið SFR í kvöldfréttum á miðvikudag. Þar viðurkenndi annar stofnandi fyrirtækisins, Jan Wurzbacher, enn fremur að föngunartölur fyrirtækisins væru vandamál og kenndi verðuraðstæðum á Íslandi um, þar sem eitt þekktasta loftsuguver heimsins er staðsett. 

Umfjöllun svissnesku stjónvarpsstöðvarinnar, sem er sú stærsta í landinu, var byggð á umfjöllun Heimildarinnar um Climeworks en greint var frá því í síðasta tölublaði að föngun væri langt undir öllum markmiðum. Fyrirtækið hefur ítrekað haldið því fram að vélar þeirra geti fangað samanlagt allt að fjörutíu þúsund tonn af CO2 úr andrúmsloftinu. Staðreyndin er hins vegar sú að þær hafa aðeins fangað 2.400 tonn samkvæmt staðfestum tölum óháðra eftirlitsaðila og er þar helst miðað við ORCA-vélarnar, sem hefðu samkvæmt forskrift fyrirtækisins, átt að ná að fanga allt að tólf þúsund kolefniseiningum á …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Á ekki möguleika á að fá réttláta málsmeðferð“
3
Fréttir

„Á ekki mögu­leika á að fá rétt­láta máls­með­ferð“

Nauðg­un­ar­kær­an var felld nið­ur, en um­boðs­mað­ur Al­þing­is tek­ur und­ir að­finnsl­ur við rann­sókn lög­reglu, varð­andi at­riði sem hefðu getað skipt máli við sönn­un­ar­mat. Eft­ir at­hug­un á máli Guðnýj­ar S. Bjarna­dótt­ur sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is einnig rík­is­sak­sókn­ara ábend­ingu varð­andi varð­veislu gagna í saka­mál­um og árétt­aði mik­il­vægi þess að ákær­andi hafi öll gögn und­ir hönd­um þeg­ar hann tek­ur af­stöðu.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
5
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár