Flokkur

Börn

Greinar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa
FréttirMál Eddu Bjarkar

Töldu hættu á að Edda myndi sleppa

Hér­aðs­dóm­ur í Vest­fold í Nor­egi taldi ástæðu til þess að ótt­ast að ef Edda Björk Arn­ar­dótt­ir yrði ekki færð í gæslu­varð­hald myndi hún kom­ast und­an. Barns­fað­ir henn­ar seg­ist hneyksl­að­ur á um­ræð­unni sem bein­ist, að hans mati, frek­ar að rétt­ind­um Eddu en rétt­ind­um drengj­anna. Edda sagði fyr­ir dóm á föstu­dag að þeir hefðu ekki vilj­að fara frá Ís­landi með pabba sín­um.
Eitt barn á dag að jafnaði til bráðateymis BUGL – Sjálfsvígshætta algengasta ástæðan
Fréttir

Eitt barn á dag að jafn­aði til bráðat­eym­is BUGL – Sjálfs­vígs­hætta al­geng­asta ástæð­an

Teym­is­stjóri bráðat­eym­is BUGL seg­ir auk­inn hraða í sam­fé­lagi nú­tím­ans og skort á mót­læta­þoli stuðla að al­var­legri van­líð­an barna og ung­linga. Þá sé mik­il notk­un sam­fé­lags­miðla áhættu­þátt­ur fyr­ir sjálfs­víg­um. Bráðat­eym­ið gríp­ur inn í þar sem ör­yggi barns er ógn­að og meta þarf hættu vegna virkra sjálfs­vígs­hugs­ana eða ann­ars bráðs vanda. Álag á bráðat­eym­ið minnk­ar þeg­ar skóla­frí nálg­ast. Teym­is­stjóri seg­ir það hollt börn­um að láta sér leið­ast.
Engar ráðstafanir gerðar fyrir fylgdarlaus börn á jólunum
Fréttir

Eng­ar ráð­staf­an­ir gerð­ar fyr­ir fylgd­ar­laus börn á jól­un­um

Eng­ar sér­stak­ar ráð­staf­an­ir eru gerð­ar fyr­ir þau fylgd­ar­lausu börn sem dvelja í bú­setu­úr­ræði Út­lend­inga­stofn­unn­ar fyr­ir jól­in. Þetta stað­fest­ir upp­lýs­inga­full­trúi stofn­un­ar­inn­ar. Í svör­um frá stofn­un­inni seg­ir að börn­in fái des­em­berupp­bót upp á 5 þús­und krón­ur. Flest þess­ara barna þurfa að und­ir­gang­ast ald­urs­grein­ingu og sá sem fram­kvæm­ir hana fær 260 þús­und krón­ur fyr­ir hverja grein­ingu.

Mest lesið undanfarið ár