Kvótasalinn á Tálknafirði fær lán frá sveitarstjórn
Þórsberg sagði upp öllum starfsmönnum og seldi kvótann frá Tálknafirði, en félag í eigu þess fær 15 milljóna króna lán til að byggja nýbyggingar.
Fréttir
Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu
Facebook uppfærði læk-takka sinn á dögunum en að sögn sálfræðinga kann nýjungin að vera varasöm. Guðbrandur Árni Ísberg sálfræðingur segir heilann ekki gerðan fyrir þessa tækni. „Taugakerfið vinnur úr þessum upplýsingum á annan máta,“ segir Guðbrandur.
FréttirBorgaralaun
Allt þetta er hægt að gera fyrir hagnað bankanna
Fyrir 106 milljarða króna er hæglega hægt að afgreiða kröfu Kára Stefánssonar um endurreisn heilbrigðiskerfisins. Hægt er að borga listamannalaun næstu 213 ár eða halda uppi 26.500 flóttakonum í ár. Gylfi Magnússon segir hagnaðinn skýrast að hluta vegna skorts á samkeppni banka.
Fréttir
Norski sjóherinn greip íslenskar stórútgerðir við ólöglegar veiðar
Norski sjóherinn deilir mynd af bæði Þerney RE-001 og Kleifaberg RE-070 á Facebook-síðu sinni. Samkvæmt sjóhernum borgaði HB Grandi 12 milljónir króna fyrir ólöglegar veiðar á ýsu. Brim þarf að borga um sex milljónir króna.
ÚttektKynferðisbrot
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur gengið fram fyrir skjöldu fyrir hönd þeirra sem eru kærðir fyrir kynferðisbrot. Hann hefur á köflum fært baráttuna úr vörn í sókn gegn þolendum. Sjálfur hefur hann persónulega reynslu af ásökunum um tælingu. Stundin ræddi við ungar stúlkur sem hafa reynslu af samskiptum við Svein Andra og birtir brot úr samskiptum hans við ólögráða stúlku.
Fréttir
Píratar samþykkja byltingarkennda tillögu
Píratar hafa samþykkt tillögu þess eðlis að flokkurinn muni ekki vera aðili að ríkisstjórn nema að ráðherrar hennar muni ekki sitja á sama tíma á þingi. Flutningsmaður tillögunnar, Herbert Snorrason, segir markmiðið vera að hjálpa við að greina á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds. „Ef krafa um að breyta kerfinu leiðir til þess að við getum tekið þátt í kerfinu þá verður bara að hafa það,“ segir Herbert.
Fréttir
Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra
Drög að breytingum á starfsreglum verkefnastjórnar rammaáætlunar eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. Nú hefur Landvernd hafið undirskriftasöfnun til að skora á umhverfisráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur, að staðfesta ekki fyrirhugaðar breytingar. Að mati Landverndar fela þær í sér að verulega verður dregið úr faglegu sjálfstæði verkefnastjórnarinnar með þeim afleiðingum að hægt sé að opna á endurupptöku virkjanahugmynda á svæðum sem Alþingi hefur...
Fréttir
Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi
Nauðgunarsinninn Roosh Vorek, sem á dögunum boðaði til fundar fylgismanna sinna við Hallgrímskirkju, en hætti svo við, hefur sent rithöfundinum Jane Gari hótun um lögsókn fjarlægi hún ekki af vefsíðu sinni frásögn íslenskrar konu af nauðgun Vorek. Samkvæmt Gari hafði konan samband við hana eftir að hafa lesið umfjöllun hennar um Vorek. Konan er ekki nafngreind á bloggi rithöfundarins en...
Fréttir
Hilmar Leifsson fékk hótunarljóð: „Nú dreg ég þig í dauðann“
Hilmar Leifsson bar vitni í dómsmáli sonar síns, Sævars Hilmarssonar, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa sent hótun af Litla-Hrauni til Gilberts Sigurðssonar. Hilmar segir son sinn vera að gera góða hluti.
Fréttir
Sveinn Andri við ólögráða stúlku: „U little sexy bitch“
Stundin birtir samskipti lögmannsins Sveins Andra Sveinssonar við ungar stúlkur.
Erlent
Nýjar fjöldagrafir grafnar á laun
Borgarastríð virðist vera að hefjast í Búrúndí í miðri Afríku. Amnesty International deilir myndbandi sem á að sýna nýjar fjöldagrafir.
Erlent
Meintur stríðsglæpamaður snýr aftur til starfa
Nígeríski hershöfðinginn Ahmadu Mohammed er snúinn aftur til starfa eftir ásakanir um að hafa staðið fyrir aftökum á 640 föngum.
Fréttir
Innanríkisráðuneytið styrkti lögbrot
Þáverandi innanríkisráðherra Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um að minnsta kosti eina milljón króna úr ráðstöfunarfé ráðherra. Það fé var meðal annars notað til borga fyrir einkaflugvél sem notuð var í ólöglegt brottnám barna Hjördísar.
Fréttir
Villandi kynning Sigmundar á stefnu Pírata á Viðskiptaþingi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson lýsti stefnu Pírata með villandi hætti þegar hann sakaði þá um að vilja fara „galna leið“.
Fréttir
Dæmdur kynferðisbrotamaður ákærður fyrir morðhótun í garð lögreglumanns
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir að hóta að láta drepa lögreglumann. Hann var á skilorði vegna kynferðisbrots gegn 14 ára stúlku þegar atvikið átti sér stað.
Erlent
Björgólfur Thor veldur usla í Suður-Ameríku
Auglýsingaherferð símafyrirtækisins WOM, sem er í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur valdið milliríkjadeilum og er sakað um kvenfyrirlitningu af femínistum í Chile.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.