Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sveinn Andri við ólögráða stúlku: „U little sexy bitch“

Stund­in birt­ir sam­skipti lög­manns­ins Sveins Andra Sveins­son­ar við ung­ar stúlk­ur.

Sveinn Andri við ólögráða stúlku: „U little sexy bitch“

 „Farin að keyra?“ spyr lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson sextán ára stúlku sem var við það að taka bílpróf. Sveinn átti í langvarandi samskiptum við stúlkuna og bauð henni meðal annars að koma heim til hans í heita pottinn og þiggja hvítvín. 

Stundin fjallar um samskipti Sveins Andra við ungar og sumar ólögráða stúlkur í nýjasta tölublaðinu sem kom út í dag. Þar er meðal annars rætt við stúlku, sem hafði orðið fyrir líkamsárás, og leitaði til Sveins Andra til að ná fram réttlæti fyrir dómstólum. Stúlkan var 19 ára, en Sveinn Andri um fimmtugt. 

„En það var eins og hann vildi ekki taka af okkur skýrslu, því hann sagði að hann væri búinn að kaupa fullt af Breezer

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár