Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu

Face­book upp­færði læk-takka sinn á dög­un­um en að sögn sál­fræð­inga kann nýj­ung­in að vera vara­söm. Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur seg­ir heil­ann ekki gerð­an fyr­ir þessa tækni. „Tauga­kerf­ið vinn­ur úr þess­um upp­lýs­ing­um á ann­an máta,“ seg­ir Guð­brand­ur.

Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu

Líkt og flestir Íslendingar hafa tekið eftir uppfærði Facebook læk-takka sinn á dögunum og geta notendur nú ýmist sagst elska stöðufærslu, reiðst eða látið tár falla. Þessi nýjung minnkar hins vegar nánd og tjáningu við annað fólk, að mati sálfræðings sem Stundin ræddi við.

Wall Street Journal fjallaði um þann vinkil nýverið og ræddi við Larry D. Rosen, sálfræðiprófessor við Kaliforníuháskóla. „Líf okkar hefur verið smættað á þann veg að við finnum leiðir til að tjá tilfinningar okkar með minnsta mögulega átaki. Ef það að ýta á „leiður“ takkann fær okkur til líða eins og við höfum tjáð djúpa tilfinningu í örskamma stund, þá erum við í vanda,“ segir Rosen.

Sálfræðingur
Sálfræðingur Guðbrandur Árni Ísberg segir margt varasamt við nýju læk-takka Facebook.

Stundin ræddi við Guðbrand Árna Ísberg sálfræðing sem tekur undir þetta sjónarmið, að læk-takkinn og broskarlarnir geti verið varasamir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár