Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu

Face­book upp­færði læk-takka sinn á dög­un­um en að sögn sál­fræð­inga kann nýj­ung­in að vera vara­söm. Guð­brand­ur Árni Ís­berg sál­fræð­ing­ur seg­ir heil­ann ekki gerð­an fyr­ir þessa tækni. „Tauga­kerf­ið vinn­ur úr þess­um upp­lýs­ing­um á ann­an máta,“ seg­ir Guð­brand­ur.

Sálfræðingur segir nýja læk-takkann auka firringu

Líkt og flestir Íslendingar hafa tekið eftir uppfærði Facebook læk-takka sinn á dögunum og geta notendur nú ýmist sagst elska stöðufærslu, reiðst eða látið tár falla. Þessi nýjung minnkar hins vegar nánd og tjáningu við annað fólk, að mati sálfræðings sem Stundin ræddi við.

Wall Street Journal fjallaði um þann vinkil nýverið og ræddi við Larry D. Rosen, sálfræðiprófessor við Kaliforníuháskóla. „Líf okkar hefur verið smættað á þann veg að við finnum leiðir til að tjá tilfinningar okkar með minnsta mögulega átaki. Ef það að ýta á „leiður“ takkann fær okkur til líða eins og við höfum tjáð djúpa tilfinningu í örskamma stund, þá erum við í vanda,“ segir Rosen.

Sálfræðingur
Sálfræðingur Guðbrandur Árni Ísberg segir margt varasamt við nýju læk-takka Facebook.

Stundin ræddi við Guðbrand Árna Ísberg sálfræðing sem tekur undir þetta sjónarmið, að læk-takkinn og broskarlarnir geti verið varasamir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár