Flokkur

Tækni

Greinar

Við þurfum að bregðast strax við gervigreind
Greining

Við þurf­um að bregð­ast strax við gervi­greind

Spuna­greind­in hef­ur fært okk­ur skref­inu nær al­mennri gervi­greind. Mann­kyn­ið hef­ur nú get­ið af sér ólíf­ræna greind sem sjálf skar­ar fram úr mann­fólki á ýms­um svið­um. Til­vistarógn fyr­ir mann­kyn­ið er ein sviðs­mynd­anna, en öllu nær­tæk­ara eru áhrif á lýð­ræð­ið, rök­hugs­un og sið­ferði­lega ábyrgð ákvarð­ana­töku. Þá er mögu­leik­inn á mikl­um fram­förum sann­ar­lega fyr­ir hendi.
Kapítalisminn á breytingaskeiði
ViðtalFjármálamarkaðurinn á Íslandi

Kapí­tal­ism­inn á breyt­inga­skeiði

Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, doktor í við­skipta­fræði og full­trúi í fjár­mála­ráði, seg­ir að líta verði til sam­fé­lags- og um­hverf­is­sjón­ar­miða í rekstri fyr­ir­tækja og fjár­mála­stofn­ana. Hann tel­ur að reyna muni á Ís­land vegna al­þjóð­legr­ar efna­hags­þró­un­ar en að þjóð­in hafi tæki­færi til að inn­leiða nýj­ar hug­mynd­ir.
Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum
Fréttir

Nefnd um tæki­færi og ógn­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar skip­uð þing­mönn­um

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra hef­ur skip­að „fram­tíð­ar­nefnd“ um tækni­breyt­ing­ar, lang­tíma­breyt­ing­ar á nátt­úr­unni og lýð­fræði­lega þró­un. Unn­ur Brá Kon­ráðs­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og nú­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur Katrín­ar, starfar með nefnd­inni, sem er ein­vörð­ungu skip­uð þing­mönn­um.
Tapaði öllu en er kominn aftur á toppinn
Viðtal

Tap­aði öllu en er kom­inn aft­ur á topp­inn

Sindri Már Finn­boga­son missti fyr­ir­tæk­ið sem hann stofn­aði í hrun­inu, brann út í starfi í Dan­mörku og flutti til Los Ang­eles þar sem hann fram­leiddi kvik­mynd sem fékk væg­ast sagt dræma dóma. Hann hafði lít­ið sem ekk­ert á milli hand­anna þeg­ar hann flutti aft­ur til Ís­lands fyr­ir þrem­ur ár­um og stofn­aði miða­sölu­vef­inn Tix.is, sem nú er með yf­ir níu­tíu pró­sent markaðs­hlut­deild á Ís­landi og kom­inn í út­rás í Skandi­nav­íu.
Íslenskur fulltrúi á alræmdri netráðstefnu Kínverja
Erlent

Ís­lensk­ur full­trúi á al­ræmdri net­ráð­stefnu Kín­verja

Ragn­ar Bald­urs­son sendi­full­trúi var send­ur á Wuzhen-in­ter­net­ráð­stefn­una sem var harð­lega gagn­rýnd af sam­tök­um á borð við Am­nesty In­ternati­onal og Frétta­menn án landa­mæra. Kín­versk­ur rík­is­mið­ill vitn­aði í Ragn­ar sem sagði Kín­verja geta orð­ið leið­andi í net­iðn­aði. Kín­verj­ar rit­skoða in­ter­net­ið grimmt.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu