Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín

Svo­köll­uð GPS-krakka­úr eru kom­in á ís­lensk­an mark­að og njóta gríð­ar­legra vin­sælda með­al for­eldra. Úr­in hafa að geyma eft­ir­lits­bún­að og gera for­eldr­um kleift að fylgj­ast með ferð­um barna sinna og hlera sam­töl þeirra hvar og hvenær sem er.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín
Fylgjast með Foreldrar geta hlerað börnin sín. Mynd: Skjáskot af vef Tölvuteks

Svokölluð GPS-krakkaúr eru komin á íslenskan markað og seljast eins og heitar lummur. Eftirlitsgræjan gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna og hlera þau hvar og hvenær sem er. 

„Þetta hefur selst svo vel að við höfum varla undan,“ segir Einar Þór Sigurgeirsson, innkaupastjóri Tölvuteks, í samtali við Stundina. „Þetta er fyrst og fremst fyrir krakka sem eru að byrja í 6 ára bekk, eru að fá lykil utan um hálsinn og að verða dálítið sjálfstæð. Þá er sett á þau úr sem er sími, með GPS-möguleika og SOS-takka.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár