Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín

Svo­köll­uð GPS-krakka­úr eru kom­in á ís­lensk­an mark­að og njóta gríð­ar­legra vin­sælda með­al for­eldra. Úr­in hafa að geyma eft­ir­lits­bún­að og gera for­eldr­um kleift að fylgj­ast með ferð­um barna sinna og hlera sam­töl þeirra hvar og hvenær sem er.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín
Fylgjast með Foreldrar geta hlerað börnin sín. Mynd: Skjáskot af vef Tölvuteks

Svokölluð GPS-krakkaúr eru komin á íslenskan markað og seljast eins og heitar lummur. Eftirlitsgræjan gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna og hlera þau hvar og hvenær sem er. 

„Þetta hefur selst svo vel að við höfum varla undan,“ segir Einar Þór Sigurgeirsson, innkaupastjóri Tölvuteks, í samtali við Stundina. „Þetta er fyrst og fremst fyrir krakka sem eru að byrja í 6 ára bekk, eru að fá lykil utan um hálsinn og að verða dálítið sjálfstæð. Þá er sett á þau úr sem er sími, með GPS-möguleika og SOS-takka.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár