Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín

Svo­köll­uð GPS-krakka­úr eru kom­in á ís­lensk­an mark­að og njóta gríð­ar­legra vin­sælda með­al for­eldra. Úr­in hafa að geyma eft­ir­lits­bún­að og gera for­eldr­um kleift að fylgj­ast með ferð­um barna sinna og hlera sam­töl þeirra hvar og hvenær sem er.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín
Fylgjast með Foreldrar geta hlerað börnin sín. Mynd: Skjáskot af vef Tölvuteks

Svokölluð GPS-krakkaúr eru komin á íslenskan markað og seljast eins og heitar lummur. Eftirlitsgræjan gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna og hlera þau hvar og hvenær sem er. 

„Þetta hefur selst svo vel að við höfum varla undan,“ segir Einar Þór Sigurgeirsson, innkaupastjóri Tölvuteks, í samtali við Stundina. „Þetta er fyrst og fremst fyrir krakka sem eru að byrja í 6 ára bekk, eru að fá lykil utan um hálsinn og að verða dálítið sjálfstæð. Þá er sett á þau úr sem er sími, með GPS-möguleika og SOS-takka.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár