Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín

Svo­köll­uð GPS-krakka­úr eru kom­in á ís­lensk­an mark­að og njóta gríð­ar­legra vin­sælda með­al for­eldra. Úr­in hafa að geyma eft­ir­lits­bún­að og gera for­eldr­um kleift að fylgj­ast með ferð­um barna sinna og hlera sam­töl þeirra hvar og hvenær sem er.

Vinsælt úr gerir foreldrum kleift að hlera börnin sín
Fylgjast með Foreldrar geta hlerað börnin sín. Mynd: Skjáskot af vef Tölvuteks

Svokölluð GPS-krakkaúr eru komin á íslenskan markað og seljast eins og heitar lummur. Eftirlitsgræjan gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna og hlera þau hvar og hvenær sem er. 

„Þetta hefur selst svo vel að við höfum varla undan,“ segir Einar Þór Sigurgeirsson, innkaupastjóri Tölvuteks, í samtali við Stundina. „Þetta er fyrst og fremst fyrir krakka sem eru að byrja í 6 ára bekk, eru að fá lykil utan um hálsinn og að verða dálítið sjálfstæð. Þá er sett á þau úr sem er sími, með GPS-möguleika og SOS-takka.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár