Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Banda­ríska varn­ar­mála­ráðu­neyt­ið hóf ný­lega út­boð á samn­ing­um til að þróa og fram­leiða drápsvél­menni fram­tíð­ar­inn­ar. Hug­mynd­in, um að nota ómönn­uð vopn í hern­aði, er reynd­ar ekki ný af nál­inni en aldrei fyrr hafa mögu­leik­arn­ir ver­ið jafn marg­ir eða eins ógn­vekj­andi.

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Í aldagamalli goðafræði frá ýmsum heimshornum má finna frásagnir af sálarlausum verum í mannsmynd sem voru búnar til sem þjónar okkar úr dauðu efni á borð við stein, leir eða málm. Heimildir frá elleftu öld herma að Kínverjar hafi þá þegar verið byrjaði að prófa sig áfram með að smíða nákvæmar eftirlíkingar af mannverum sem knúnar voru áfram af einhvers konar gangverki. Sjö hundruð árum áður hafði heimspekingurinn Aristóteles spáð því að einn dag myndi tæknin gera mönnum kleift að útrýma þrælahaldi með því að byggja vélmenni.

Slíkar upfinningar voru lengst af dægradvöl eða í besta falli tilraunastarfsemi á vegum kóngafólks sem lét smíða alls kyns flókin gangverk sem gátu meðal annars látið riddarabrynjur hreyfast og ganga um. Það var síðan um aldamótin 1900 sem serbneski vísindamaðurinn og lífskúnstnerinn Nikola Tesla notaði fyrstur manna útvarpsbylgjur til að stýra bátum og voru gerðar margar tilraunir með uppfinningar hans í fyrri heimsstyrjöldinni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár