Gunnar Hrafn Jónsson

Kjarnorkuvá og orkuskortur
ErlentÚkraínustríðið

Kjarn­orku­vá og orku­skort­ur

Gaml­ar ógn­ir í nýrri mynd blasa við heims­byggð­inni. Vla­dimir Pútín hót­ar notk­un kjarn­orku­vopna og dreg­ur í land á víxl. Rík­in við Persa­flóa hjálp­uðu Rúss­um að fram­kalla orku­skort.
Níddist á fjölskyldum myrtra barna
Fréttir

Nídd­ist á fjöl­skyld­um myrtra barna

Hinn al­ræmdi sjón­varps­mað­ur Al­ex Jo­nes var á dög­un­um dæmd­ur til að greiða tæp­an millj­arð doll­ara í skaða­bæt­ur fyr­ir um­mæli sín um fórn­ar­lömb fjölda­morða. Ár­um sam­an hélt hann því fram að fjölda­morð­in í San­dy Hook barna­skól­an­um hafi ver­ið svið­sett af yf­ir­völd­um. Jo­nes seg­ist ekki taka mark á dómn­um en laga­spek­ing­ar telja að sekt­in muni hækka og Jo­nes verði hundelt­ur vegna þeirra æv­ina á enda.
Eru safnmunir þýfi?
Fréttir

Eru safn­mun­ir þýfi?

Rann­sókn á mun­um, sem sýnd­ir eru á hol­lensk­um söfn­um, sýn­ir stór­an hluta þeirra vera þýfi frá ný­lendu­tím­an­um. Yf­ir­völd í Indó­nes­íu krefjast þess að menn­ing­ar­arfi þeirra verði skil­að. Mörg höf­uð­söfn evr­ópskra stór­borga eru einnig full af menn­ing­ar­verð­mæt­um þjóða sem nú gætu gert sömu kröf­ur. Fræði­menn eru ósam­mála um lausn og benda sum­ir á óstöð­ugt ástand margra landa, til að mynda í Ír­ak þar sem þús­und­um muna var stol­ið af söfn­um í ringul­reið­inni eft­ir inn­rás Banda­ríkj­anna ár­ið 2003.
Slæður brenna og klerkar skjálfa í Íran
Fréttir

Slæð­ur brenna og klerk­ar skjálfa í Ír­an

Kon­ur hafa sést brenna slæð­ur í mót­mæl­um gegn rík­is­stjórn Ír­an sem stað­ið hafa yf­ir frá því að bar­áttu­kona fyr­ir rétt­ind­um kvenna lést í varð­haldi lög­reglu. Bú­ið er að loka fyr­ir að­gang að in­ter­net­inu að mestu til að reyna að tor­velda skipu­lag mót­mæl­anna. Frétta­skýrend­ur segja klerka­stjórn­ina ótt­ast að kven­rétt­inda­bar­átt­an geti haft dómínó-áhrif um allt sam­fé­lag­ið.
Talíbanar einangraðir en líta hýru auga til austurs
Fréttir

Talíban­ar ein­angr­að­ir en líta hýru auga til aust­urs

Rétt rúmt ár er nú lið­ið frá því að banda­rískt her­lið yf­ir­gaf Af­gan­ist­an og talíban­ar tóku völd­in á ný eft­ir tveggja ára­tuga skæru­hern­að gegn inn­rás­arlið­inu. Þeir hafa ekki stað­ið við stór orð um breytta stjórn­ar­hætti og eru með öllu ein­angr­að­ir frá al­þjóða­sam­fé­lag­inu, en leita banda­manna í austri.
Eru endalok al Kaída að nálgast?
Fréttir

Eru enda­lok al Kaída að nálg­ast?

Aym­an al-Zawahiri, sem var bæði lærifað­ir og arftaki Osama bin Laden sem leið­togi al Kaída, féll í dróna-árás í Kabúl á dög­un­um. Árás­in vek­ur fjölda spurn­inga um stöðu og fram­tíð sam­tak­anna, sem hafa mátt muna fíf­il sinn feg­urri. Marg­ir sér­fræð­ing­ar telja að al Kaída sé í raun ekki leng­ur til.
Sorgarsaga Söngva Satans
Fréttir

Sorg­ar­saga Söngva Satans

Bresk-ind­verski rit­höf­und­ur­inn Salm­an Rus­hdie særð­ist illa í morð­til­ræði þeg­ar hann steig á svið til að halda ræðu í New York á dög­un­um. Svo virð­ist sem árás­ar­mað­ur­inn, sem er af líb­önsk­um ætt­um, hafi ætl­að sér að upp­fylla trú­ar­lega til­skip­un leið­toga Ír­ans frá 1989 sem sagði Rus­hdie rétt­dræp­an fyr­ir guðlast í bók sinni Söngv­ar Satans. Mál­ið á sér langa og sorg­lega sögu sem er samof­in mál­frelsi, trú­arof­stæki og valdatafli í Mið-Aust­ur­lönd­um.
Framtíð geimferða í uppnámi vegna Úkraínustríðsins
FréttirÚkraínustríðið

Fram­tíð geim­ferða í upp­námi vegna Úkraínu­stríðs­ins

Rúss­ar til­kynntu á dög­un­um að þeir myndu draga sig út úr al­þjóð­legu sam­starfi um geim­ferð­ir inn­an tveggja ára. Stór hluti af Al­þjóð­legu geim­stöð­inni, ISS, er í eigu Rússa og fram­tíð henn­ar er því skyndi­lega í upp­námi. Önn­ur sam­starfs­ríki töldu rekst­ur stöðv­ar­inn­ar tryggð­an til árs­ins 2030 en meira en ára­tug­ur er í að ný geim­stöð verði til­bú­in til notk­un­ar.
Pelosi fylgir hjartanu í púðurtunnuna
Erlent

Pe­losi fylg­ir hjart­anu í púð­urtunn­una

Nancy Pe­losi, for­seti full­trúa­deild­ar Banda­ríkja­þings, lýs­ir stuðn­ingi við Taív­an með heim­sókn sem kall­ar fram reiði kín­verskra stjórn­valda og snert­ir á mestu mögu­legu átök­um sem geta orð­ið á heimsvísu.
Munu Kínverjar bjarga Pútín?
FréttirÚkraínustríðið

Munu Kín­verj­ar bjarga Pútín?

Kín­verj­ar juku ol­íu­kaup sín frá Rússlandi um minnst 50% eft­ir að refsi­að­gerð­ir Vest­ur­landa skullu á í kjöl­far inn­rás­ar Pútíns í Úkraínu. Rétt fyr­ir inn­rás­ina hitt­ust leið­tog­ar ríkj­anna og lýstu yf­ir órjúf­an­legri sam­stöðu og skuld­bind­ing­um til efna­hags­sam­starfs. Kín­verj­ar hafa kos­ið með Rúss­um í ör­ygg­is­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hversu langt nær sam­starf­ið og get­ur Pútín treyst á stuðn­ing frá Pek­ing þeg­ar á reyn­ir?
Sterk viðbrögð við morðinu á japanska stjórnmálaleiðtoganum
Fréttir

Sterk við­brögð við morð­inu á jap­anska stjórn­mála­leið­tog­an­um

Jap­anska þjóð­in er í áfalli eft­ir að Shinzo Abe, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og sá þaul­setn­asti í sögu lands­ins, var ráð­inn af dög­um á kosn­inga­fundi með heima­gerðu skot­vopni. Slík­ir glæp­ir eru nán­ast óþekkt­ir í Jap­an vegna strangr­ar skot­vopna­lög­gjaf­ar. Á með­an vara frétta­skýrend­ur við að upp­hefja embætt­is­tíð hans, sem hafi ver­ið um­deild, og kín­versk­ir net­verj­ar fagna morð­inu ákaft á sam­fé­lags­miðl­um án þess að yf­ir­völd þar rit­skoði slík skila­boð.
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Greining

Hæstrétt­ur Banda­ríkj­anna með fleiri rétt­indi í skot­sigt­inu

Ell­efu ríki Banda­ríkj­anna, und­ir for­ystu Re­públi­kana, hafa þeg­ar bann­að þung­un­ar­rof og allt að tólf til við­bót­ar gætu gert það á næstu dög­um. Íhalds­menn eru með yf­ir­burð­ar­stöðu í hæsta­rétti í fyrsta sinn í ára­tugi eft­ir þrjár skip­an­ir á for­seta­tíð Trumps. Skip­an­ir dóm­ara við rétt­inn hafa ít­rek­að breytt sögu og sam­fé­lagi Banda­ríkj­anna eft­ir að rétt­ur­inn tók sér sjálf­ur ein­vald til að túlka stjórn­ar­skrá lands­ins.
Stjarnfræðilegur kostnaður Úkraínustríðsins
FréttirÚkraínustríðið

Stjarn­fræði­leg­ur kostn­að­ur Úkraínu­stríðs­ins

Mörg hundruð falla í inn­rás Rússa í Úkraínu á degi hverj­um, mann­tjón­ið eykst sí­fellt og ólýs­an­leg­ar hörm­ung­ar þar víða dag­legt brauð. Þess ut­an eru efna­hags­leg­ar ham­far­ir að eiga sér stað í Úkraínu en þær voru raun­ar hafn­ar áð­ur en inn­rás­in hófst. Út­lit­ið var svart fyr­ir en nú er stór hluti lands­ins ein rjúk­andi rúst og vegna land­lægr­ar spill­ing­ar mun reyn­ast erfitt að fá fjár­hags­að­stoð er­lend­is frá til upp­bygg­ing­ar að stríðs­lok­um.
Ísland tekur þátt í hernaði: Flytur og hýsir vopn og framleiðir hráefni
Fréttir

Ís­land tek­ur þátt í hern­aði: Flyt­ur og hýs­ir vopn og fram­leið­ir hrá­efni

Ís­land er oft kall­að herlaust land en á þó að­ild að hern­að­ar­banda­lagi og tek­ur með óbein­um hætti þátt í átök­um í Úkraínu og víð­ar. Ís­lensk stjórn­völd hafa borg­að meira en hundrað og tutt­ugu millj­ón­ir til að flytja her­gögn til þessa eina lands og ál frá Ís­landi er nán­ast ör­ugg­lega not­að til að fram­leiða her­þot­ur, flug­skeyti og aðr­ar sprengj­ur sem bæði Rúss­ar og Úkraínu­menn nota.
Dauðinn situr á atómbombu
Erlent

Dauð­inn sit­ur á atóm­bombu

„Ég er orð­inn dauð­inn sjálf­ur, sá sem eyð­ir ver­öld­um,“ sagði J. Robert Opp­en­heimer, sem oft er nefnd­ur fað­ir atóm­sprengj­unn­ar, þeg­ar hann sá fyrstu til­raun­ina. Ekk­ert ríki í heim­in­um býr yf­ir jafn mörg­um kjarna­odd­um og Rúss­ar.
Repúblikanar búa sig undir að banna þungunarrof
Fréttir

Re­públi­kan­ar búa sig und­ir að banna þung­un­ar­rof

Sam­kvæmt lek­inni skýrslu er meiri­hluti nú­ver­andi dóm­ara fylgj­andi því að banna þung­un­ar­rof með öllu eða mestu leyti. Það eru straum­hvörf í banda­rískri póli­tík.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.